Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 8

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 8
ENDURSKOÐUN NAMSEFNIS ♦ ♦- Andri ísaksson: Áfangar að bættri menntun --------------------------------------------------♦ Það mun óhætt að fullyrða, að íáir aðilar standi í starfi sínu frammi íyrir meiri vanda en þeir — kennarar, skólastjórar, embættismenn, stjórnmálamenn — sem ákveða, hvað gert skuli og hvernig unnið skuli í skólum. Ástæður jæssa vanda, Joessarar óvissu, má draga saman í tvo meginjjætti: annars vegar valda Joessu örar Jrjóð- lífs- og viðhorfabreytingar, hins vegar J:>að, að fræðileg Jjekking á námi og kennslu er enn sem komið er ærið takmörkuð. Undanfarnir áratugir hafa, a. m. k. í öllum hinum iðnvædda heimi, einkennzt af meiri og örari breytingum Jjjóðlífshátta en áður itöfðu Jrekkzt, og ekki er annað að sjá en að liraði breytinganna sé alltaf að aukast. Ný tækni hefur gerbreytt mörgum þáttum atvinnulífsins og skap- að nýjar Jjarfir fyrir sérmenntað starfsfólk. Tóm- stundir manna hafa lengzt og möguleikar til að nota þær orðið stórum fjöljjættari. Margar Jjjóðir hafa „yngzt“ töluvert, þ. e. hlutfallslegur íjöldi ungmenna meðal þeirra hefur aukizt. Aðild ýmissa samfélagshópa að áhrifum og ákvörðun- urn um félagsleg málefni hefur víða vaxið, svo og sú eftirvænting, sem Jæssi þróun hefur skiljan- lega kallað á. Og þannig mætti lengi telja mý- mörg dæmi um nýlegar og yfirstandandi breyt- ingar Jjjóðlífshátta. Það mun Jjó tæpast vera Jtessi þjóðfélagsjjróun í sjálfu sér, sem mestu veldur um menntunar- vandann, heldur Jtær breytingar á mannlegum viðhorfum og skoðunum, sem siglt hafa í kjölfar hennar. Það er svo, að jafnvel Jrótt Jrjóðfélags- breytingarnar liafi verið mjög örar, þá hafa þær samt verið misörar eftir sviðum og þáttum Jtjóð- lífsins. Þær liafa t. d. verið miklu örari í fram- leiðsluiðnaði en í opinberri jDjónustu, hraðari í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.