Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 38

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 38
♦—------------ Loftur Guttormsson: Nám í samfélags- fræðum skólum, að hún geti orðið samferða æfingum í málnotkun. Kennslubækur í málfræði ætti að semja með þetta viðhorf í lmga og kennslan sjálf að einkennast af því. Málfræðikunnátta kemur að sjálfsögðu að beinu gagni við réttritun og greinarmerkjasetningu. Hlutverk hennar þar er þó mjög bundið núverandi ástandi í þeim mál- um; breytt réttritun og „opnari“ greinarmerkja- setning myndu þegar draga úr þessu notagildi hennar. Hinn 30. september 1970 skipaði Menntamála- ráðuneytið nefnd „til þess að ijalla um endur- skoðun námsskrár, námsefnis og kennslu í sam- félagsfræðum á barna- og gagnfræðastigi". í skip- unarbréfi nefndarinnar var tekið fram, að um- rædd endurskoðun skyldi taka til átthagafræði, íslandssögu, mannkynssögu, íélagsfræði og starfs- fræðslu, auk hins menningarlega og hagræna þáttar landafræði. í nefndina voru skipaðir þessir rnenn: Andri fsaksson deildarstjóri, Erling S. Tómasson. yfir- kennari, Haukur Helgason skólastjóri, Loftur Guttormsson kennari og Stefán Ól. Jónsson full- trúi. Á s.l. vori varð Erling að hætta störfum í nefndinni sökum einkaástæðna og anna, og var nefndarálitið santið af hinum nefndarmönnunum fjórum. Nefndin lauk störfum í nóvember s.l. og birt- ist álit hennar fjölritað í desember. Hér á eftir verður gerð í stuttu máli grein fyrir nokkrum meginatriðum nefndarálitsins, þar sem ætla má, að það verði um margt stefnumarkandi fyrir endurskoðun námsefnis og kennslu í samfélags- fræðum á næstu árum. Við endurskoðun námsskrár og námsefnis í samlélagsfræðum ber að hafa það sjónarmið að leiðarljósi, að námsefnið sé fyrst og fremst leið til þess að ná ákveðnum markmiðum. í eðli sínu hefur nám í þessum fræðum mjög almennt upp- eldis- og menntunarmarkmið á skyldunámsstigi, en til frekari ákvörðunar þess er gagnlegt að hafa hliðsjón af flokkunarkerfum, sem erlendir kennslufræðingar (B. S. Bloom, Hilda Taba o. fl.) hafa mótað. Nefndin álítur, að í gildandi náms- Ekki er rúm hér til að greina nánar frá þeim atriðum, sem eru lögð til grundvallar nefndri álitsgerð. Því síður er unnt að nefna og rekja einstaka þætti ltennar, enda margt enn á athug- unarstigi og óunnið. Von mín er Jtó, að verkinu miði eðlilega fram og að árangri verði skilað í tæka tíð til umhugsunar, umræðu — og dóms. MENNTAMÁL 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.