Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 34

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 34
Baldur Ragnarsson: Málið sem atferli 4---------------------------------4 MENNTAMÁL 28 í maímánuði 1969 tók til starí'a á vegum skóla- rannsóknadeildar þriggja manna nefnd, sem skyldi semja drög að nýrri nánrsskrá fyrir bók- menntakennslu og framhaldsþjálfun í lestri í barna- og gagnfræðaskólum. Nefnd jressa skipuðu eftirtaldir menn: Finnur Torfi Hjörleifsson, Óskar Halldórsson og Sírnon Jóh. Ágústsson. Lauk hún störfum í lok ágústmánaðar s. á. og hafði þá samið drög að námsskrá um oíangreind efni. Eitt hlutverk þessarar nefndar var að leggja fram tillögur að vinnutilhögun við samantekt lestrarbóka. í framhaldi af því fóru fram við- ræður nreð forstöðumönnum skólarannsókna og Ríkisútgáfu námsbóka um hugsanlegt samstarf við undirbúning að útgáfu nárns- og lestrarbóka til notkunar við móðurmálsnám. Er nú þegar öruggur grundvöllur fyrir slíku samstarfi. I^jóst var, að með þessum aðgerðum höfðu ein- ungis fyrstu skrefin verið stigin til umfangsmeiri athugunar á nárni og kennslu móðurmálsins al- mennt, einkunr á skyldunámsstigi. Því var það, að ákveðið var á s. I. hausti að ráða mann til að semja álitsgerð um þau efni á vegunr skóla- rannsóknadeildar. Var undirritaður fenginn til þessa starfs, senr hófst 1. september. Hef ég verið beðinn af ritstjórn Menntamála að gera nokkra grein fyrir þessu verkefni nrínu. Sanrning álitsgerðar slíkrar sem að ofan getur er vissulega ærið verk og margþætt. Ætlazt er til, að athuguð verði og gerður samanburður á mark- miðum og námsskrám í móðurmálskennslu á ís- landi og í nokkrunr völdunr löndum öðrunr. Til- raun skal gerð til nýrrar skilgreiningar móður- nráls, þar sem megináherzla sé lögð á málið sem atferli, er stuðli að auknum vitrænunr þroska og persónulegu manngildi. Áherzla skal lögð á heild- rænan skilning á móðurmálsnámi, á innbyrðis tengsl hinna ýnrsu þátta þess og á tengsl þess við nám í öðrunr greinum. Gerðar skulu tillögur um nreginnrarkmið og sérstök námsmarkmið, kennsluaðferðir og námstilhögun og eínisinntak nánrs í íslenzkri málnotkun og bókmenntum á skyldunámsstigi, svo og námsbókagerð. Að lok- um skulu sanrin drög að franrkvæmdaáætlun fyrir áframhaldandi endurskoðun þessa margþætta við- fangsefnis. Að sjálfsögðu er til þess ætlazt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.