Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 25
Örnólfur Thorlacius: Breyttir kennsluhættir í líffræði Snemma árs 1969 skipaði Menntamálaráðu- neytið að frumkvæði Skólarannsókna ráðuneytis- ins fimm manna nelntl til að gera tillögur um endurskoðun námsefnis og kennslu í líffræði í barna- og gagnfræðaskólum. í nefndinni sátu, auk undirritaðs, sem veitti henni forstöðu, þau Eyþór Einarsson grasafræðingur, Náttúrufræði- stofnun íslands; dr. Guðmundur Eggertsson erfðafræðingur, kennari (nú prófessor) við Há- skóla íslands; Jón Baldur Sigurðsson kennari, Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti; og Sigrún Guðbrandsdóttir kennari, Vogaskóla. Skýrsla nelndarinnar kom út í september sama ár á vegum Skólarannsókna Menntamálaráðu- neytisins. Eftir það var fljótlega Itafi/t handa um þá endurskoðun, sent lýst er í skýrslunni. Sá, sem þetta ritar, hefur haft með höndum stjórn end- urskoðunarinnar sem námsstjóri við Skólarann- sóknadeild Menntamálaráðuneytisins. Engum, senr afskipti hefur af kennslu í líf- fræði í íslenzkum barna- og gagnl'ræðaskólum, mun dyljast þörfin á breyttu námsel'ni og kennsluháttum. Allar kennslubækur eru gamlar og efni þeirra því að vonum víða úrelt og áherzla lögð á önnur þekkingarsvið en nú þykir ástæða til. í nefndarálitinu kemur fram, að „nefndin telur margar þessar kennslubækur góðar, miðað við það kennslukerfi og þær ltefðir í skólamálum sem þær eru felldar að. En að undanförnu hef- ur . . . farið frarn gagnger endurskoðun á inn- taki kennsluefnis víða um lönd . . . Er Jdví sí/.t til lasts höfundum núverandi kennslubóka, þó að rit Jteirra reynist ekki nothæf við aðstæður, sem ójrekktar voru, þegar ]>au voru samin.“ Við ófullnægjandi kennslubækur bætist skortur á að- stöðu og á tækjum til líffræðikennslu við flesta eða alla skóla. Námsskrá og kennslubækur barna- og gagn- fræðaskóla skipta líffræðinni í dýrafræði, grasa- fræði og líkams- og heilsufræði. Liggur stundum við, að Jtessar greinar séu kenndar sem sjálfstæð- ar og óháðar kennslugreinar. í tillögum líffræði- nefndar og í allri íramkvæmd endurskoðunar- innar er stefnt að samJiáttun Jtessara hluta líf- fræðinnar í eina heild, og er Jrað raunar í sam- ræmi við þróun Jtessara mála í öðrum löndum. MENNTAMÁL 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.