Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 30
0(1 ,CSNIMÍÍ B*ri> B» laland M | i lío hm vt i i ■ 1 7 [ 6 J 3. 2 < ... I dóm. í slíkum bekkjum munu mörg létt auka- verkefni koma að gagni. Ríkisútgáfa námsbóka afgreiðir hin 80 blöð í „Jeg taler dansk“ samanlímd eins og skrifblokk. Vegna slæmrar reynslu á afgreiðslu lausra, ólímdra blaða (mengi) var blokkarformið valið. Kennarar í fjölmennum bekkjum kvarta ylir, að þeir þurfi að rífa yfir 30 blöð úr jafnmörgum blokkum fyrir flestar dönskukennslustundir. Dönskublöðin verða afgreidd áfram á þennan hátt, og kennarar verða að hagræða vinnubrögð- um sínum eftir því. Fram að haustinu 1974, þegar dönskukennsla á að hefjast í 10 ára bekkjum, mun „Jeg taler dansk“ verða gefin út óbreytt. Æ.tlazt er til, að kennd séu 50—60 blöð í 1 1 ára bekkjum, en í 12 ára bekkjum 30—20 blöð ásamt bókinni „Bþrn i Danmark", ef börnin hafa lært dönsku 11 ára. Bókin „Bþrn i Danmark" kom út 1970 og er samin fyrir sænsk börn, sem læra dönsku. Fyrir utan íslendinga hafa Norðmenn nú íengið auga- stað á henni sem heppilegri bók við dönsku- kennslu. Ríkisútgáfa námsbóka hefur einkaleyfi hér á landi á sölu þessarar bókar og einnig á bókinni „Den sorte lölkevogn“, sem fáeinir skól- ar nota við tilraunakennslu í vetur í 1. bekk unglingastigs. Eitt af markmiðum með dönskukennslu liér- lendis er að rnínu áliti, að nemendur að loknu skyldunámi geti lesið venjulegt danskt nútíma- bókmál. Ef um fagmál er að ræða, þá með að- stoð orðabókar. Af þeim 5000 bókatitlum, sem gefnir eru út á dönsku á ári hverju, eru um 4000 nýjar bækur. Verulegur hluti bókanna eru alls konar fagbækur, sem því miður korna aldrei út á íslenzku. Ennfremur koma út ódýrar papp- írskiljur með öndvegisverkum beztu nútímahöf- unda, þótt ólæsilegt rusl fljóti þar með sem annars staðar. Til þess að láta börnin finna, að þau hafi gagn af því, sem þau læra í dönsku, þurfa J>au MENNTAMÁL 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.