Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 45

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 45
miðum námsins. Nemandinn verður að geta stað- ið skil á vissum þekkingaratriðum, beitt hugtök- um, skilningi og rökhugsun, greint lögmál, dreg- ið ályktanir og notfært sér heildaryfirsvn til lausnar á nýjum verkefnum. Hlítarnám er þvi fjarri því að vera liið sama og þjálfun ákveð- inna minnisatriða fyrir próf. Námsefnið í hlítar- námi er sundurliðað í smáeiningar á grundvelli þeirra markmiða, sem áður voru greind. Bloom telur stærð námseininga eiga að markast af eðli- legum skilum í námsefni. Hæfilega lengd ein- ingar telur hann vera námsefni í 4—6 kennslu- stundir. í lok hverrar námseiningar er lagt fyrir nem- endur einingarpróf, sem gelið er í kennslustund og ætti ekki að taka lengri tíma en 10—15 mínút- ur. Prófað er rækilega úr öllu námsefninu með hliðsjón af markmiðum kennslunnar. Nemendur leiðrétta sjálfir og fá jafnframt upplýsingar um hvar sé að leita svara við þeiin atriðum, er þeir gátu ekki leyst úr. Prófið er aðeins notað til leiðsagnar í námi en ekki til flokkunar eða ein- kunnagjafar. Árangur telst fullnægjandi, ef nem- endur geta gefið rétt svcir við um 85% próf- atriða. Nemendur, sem ekki ná því marki, fá að- stöðu til endurnáms og leiðréttingar á misskiln- ingi. Bloom telur æskilegt, að slíkir nemendur vinni saman 2—3 í flokki utan kennslustunda, en séu í skólanum. Að loknu endurnámi reyna þeir við annað próf úr námseiningunni. Standist þeir það (þ. e. nái 85% marki), fá þeir að halda áfram. Aukahjálp er veitt þeim, sem eftir kunna að vera. Carroll (1970) leggur áherzlu á röðun náms- eininga frá einföldum ti! flókinna og að nem- endur standist hverja námseiningu áður en hald- ið er lengra. Bloorn sýnir, hvernig hann hugsar sér eininga- skipan, sem er þannig úr garði gerð, að ekki er liægt að ljúka hærri einingum án þess að liafa fyrst staðizt lægri einingapróf: yfirlitspróf 7 6 5 Airasian (1970) bendir á, að einingapróf rniði fyrst og fremst að leit að veilum í nárni nemenda og leiðréttingu á þeim veilum áður en kennslu lýkur. Einingaprófin bera verulegan keim af „programmed instruction", svo sem hlítarnámið í heild. í lok námstímabils (1—2 á ári) eru lögð fyrir nemendur venjuleg yfirlitspróf (summative tests). Er þá prófað úrtak námsefnisins í heild í sam- ræmi við markmið kennslunnar. Rannsóknir H. Kims í Suður-Kóreu (1970) gefa nokkra hugmynd um áhrif hlítarnáms á yfirlits- próf. í tilraun Kims árið 1969 voru 136 ungl- ingar úr 7. bekk í tilraunahópnum og 136 í samanburðarliópnum. Hóparnir voru hafðir eins jafnir og unnt var, hvað snerti G.V. og stærð- fræðikunnáttu.Tilraunahópnum var kennd stærð- fræði með hlítarnámi, en hinum á venjidegan hátt. Niðurstöður sýndu, að á sama yfirlitsprófi náðu 74% nemenda úr tilraunahópnum 80% réttra svara, en 40% úr samanburðarhópnum. Nám i stœrðfrœði Tilraunahópur Samanburðarhópur Lág G.V. Há G.V. Lág G.V. Há G.V. 80% marki náðu 50% 95% 8% 64% Undir 80% marki 50% 5% 92% 36% MENNTAMÁL 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.