Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 29
áhugi frá skólunum sem réði, hvaða 25 skólar á landinu urðu tilraunaskólar. Þegar að dreifingu námsefnisins kom, þótti rétt að láta 25 aðra kenn- ara fá að kenna verkefnið. Þá var hægt að bera saman reynslu þeirra kennara, sem námskeiðið höfðu sótt, við reynslu hinna, sem aðeins liöfðu kennaraleiðbeiningar og hljómbönd að styðjast við. Þann 26. janúar 1971 sendu skólarannsóknir öllum tilraunakennurum, hvort sem Jreir höfðu sótt námskeiðið eða ekki, mjög ýtarlega spurn- ingaskrá. Þar voru kennararnir beðnir að svara spurningum í sambandi við námsefnið, kennslu- aðferðir, áhuga nemenda, athugasemdir foreldra, notkun kennaraleiðbeininganna, notkun hljóm- bandanna, gagn af kennaranámskeiðinu o. fl. Þegar búið var að vinna úr þeim rúmlega 30 svörum, sem bárust, var niðurstaðan það jákvæð, að ákveðið var að gefa út námsefnið í endanlegu formi sumarið 1971, og að sníða kennaranám- skeiðin eftir tilraunanámskeiðinu 1970. Þann 20. apríl 1971 sendi Menntamálaráðu- neytið bréf til skólastjóra um stundaskrár skyldu- námsbekkja 1971—72 og tilheyrandi skýringar. í því bréfi stóð rneðal annars: „Gert er ráð fyrir jm, að dönskukennslan verði skylda í 6. bekk, þrjár vikustundir, og auk þess verði skólum frjálst að kenna greinina í 5. bekk, sem svarar tveimur vikustundum að meðaltali." Skal nú vikið að námsefninu , Jeg taler dansk“. Hin svokallaða „beina aðferð“ í málakennslu het- ur á seinustu áratugum sífellt verið að breiðast út og er nú Jiekkt og notuð um heim allan. Þá fer kennslan eingöngu fram á jni máli, sem læra ;i. Allar munnlegar og skriflegar Jjýðingar eru ekki aðeins gangslausar, heklur spillandi fyrir Jjað tungumál, sem verið er að kenna. Þýðingar sljóvga Jjá máltilfinningu, sem kennarinn reynir að Jjróa hjá nemendunum. Einkunr á Jjetta við um byrjendakennslu. Venjist nemandinn ekki strax á að hugsa á málinu, sem liann er að læra, en hugsi á móðurmálinu og þýði, Jjá er þýðingin honum til trafala við málanámið og seinna við notkun málsins. Sé námsefnið byggt Jjannig upp, að byrjunin sé nógu einföld og auðskilin öllum nemendum, Jjá er auðvelt að komast hjá þýðing- um. Byrjunin verður ennfremur að vera traust- ur grundvöllur fyrir áframhaldið, sem byggist ofan á með þeim hraða, sem bezt lientar hverjum bekk. Ekki beita allir skynfærunum eins við nám. Einum þykir bezt að nema einkum með heyrn- inni, öðrum með sjóninni og þeim þriðja með snertiskyninu. Sé tekið tillit til þessa alls, þegar samið er námsefni, verður enginn afskiptur. Eftirminnilegast verður Jjað, sem lærist eftir öll- um Jjessum þremur skynleiðum. Margir hafa haft orð á, að „Jeg taler dansk“ sé nokkuð óhefðbundin kennslubók — enda ekki bók í venjulegum skilningi, lieldur vinnublöð. Að mínu áliti eru eftirfarandi kostir við að láta byrjendum í té laus blöð, eitt og eitt í einu, í stað kennslubókar: 1. Nemendur geta ekki lesið fyrirfram og þess vegna ekki tarnið sér rangan framburð á orðum, sem Jjeir hafa ekki heyrt réttan fram- burð á. Meginverkefni kennarans í hverri kennslustund er að fá nemendur til þess að skilja og nota ný orð og hugtök. Fyrst þegar Jjví er lokið, fá Jjeir að sjá vinnublaðið. Vinnublaðið á aðeins að festa í minni Jjað, sem lærðist í kennslustundinni. 2. Hvert blað vekur eftirvæntingu, þar sem börnin hafa ekki séð Jjað áður. 3. Nemendur hafa veruleg áhrif á útlit blað- anna, vegna Jjess að Jjeir taka í raun og veru þátt í gerð Jjeirra með skrift, teiknun og litun. Af þeirri ástæðu geta nemendur kennt sjálfum sér um, ef dönskubókin þeirra er óásjáleg. 4. Kennarinn getur samið eins mörg aukablöð fyrir nemendurna og honum finnst nauðsyn- legt. Hann getur Jíka endursamið blöð úr „Jeg taler dansk“, ef hann af einliverjum ástæðum er óánægður með texta eða verk- efni blaðanna. Þegar kennarinn fellir blöðin sín inn á milli hinna prentuðu blaða, breyt- ist ekki heildarskipulagið. Þegar verkefni eru samin fyrir meðalgreind börn, eru Jjau of erfið fyrir bekk, sem í eru ein- göngu börn, sem eiga erfitt með bóklegan lær- MENNTAMÁL 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.