Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 57
Kennsla í uppeldis- og sálarfræSi fer að mestu fram í fyrirlestrarformi. Fóstruskólans. Aðrar greinar eru t.d. barna- bókmenntir, sögur og kvæði, söngur, guitar- og flautuleikur, rytmik, átthagafræði, náttúru- fræði, íslenzka, næringarefnafræði, meðferð ungbarna, félagsfræði, að ógleymdu margvís- legu skapandi föndri, sem er mjög mikilvægt í sambandi við verkefnaval fyrir börnin og allt skapandi starf þeirra. Fylgir Fóstruskólinn einhverri ákveðinni stefnu í uppeldismálum? Þessari spurningu get ég svarað bæði neit- andi og játandi, en engri þröngri stefnu er fylgt, hvorki í sálarfræði né uppeldisfræði. í barnasálfræðinni hef ég mest byggt á fræð- um barnasálfræðingsins og læknisins, Dr. Arnold Gesell frá Yale háskólanum í Banda- ríkjunum. Það gera og fóstruskólar á Norður- löndum, enda notum við mikið sömu bækurn- ar í þessum fræðum og þeir. Að sjálfsögðu má nefna önnur nöfn í barnasálfræði, sem allverulegur gaumur er gefinn, en ég læt nægja hér að nefna svissneska sálfræðinginn Jean Piaget. Áhrifa hans hefur gætt mjög innan barnasálfræðinnar síðustu áratugina. Margar stoðir, bæði gamlar og nýjar, renna undir uppeldisfræðina og starfshættina, sem ég kenni. E. t. v. má segja, að bakhjarlinn sé „progressive education“, sem bandaríski heimspekingurinn og uppeldisfrömuðurinn John Dewey er upphafsmaður að, og kallað er ,,aktivitetspedagogik“ á Norðurlöndum. „Learning by doing“ er hið þekkta einkunnar- orð þessarar stefnu, og er leikskólastarfsemin í þeim anda. Hins vegar breytist starfsemin með breyttum tímum. Ýmsar merkar nýjung- ar koma sífellt fram. Fóstruskólinn fer ekki frekar en aðrir fóstru- skólar varhluta af kenningum Maríu Montes- sori, enda þótt uppeldisfræði hennar sé mjög MENNTAMÁL 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.