Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.02.1972, Blaðsíða 50
Áreiðanleikastuðull. Þegar áreiðanl'eiki er ge£- inn upp sem áreiðanleikastuðull, er byggt á í'ylgnireikningi. Til að reikna út fylgni þarf tvær mælingar, gerðar á sarna hópi manna. Athugað er, hve svipuð röð einstaklinganna er í þessi tvö skipti, og oft er tekið tillit til raunverulegs stigs- munar. Sé innbyrðis röð hin sama í báðum til- vikum, er um fullkomna, jákvæða samsvörun að ræða, og er það táknað með fylgnistuðlinum (fylgnitölunni) -|- 1,0. Sé röð einstaklinganna í seinna tilvikinu algjörlega öfug við það, sem hún var í fyrra skiptið, þannig að sá, sem þá varð hæstur, verði lægstur í seinna skiptið, sá næsthæsti næstlægstur o. s. frv., þá er um full- komna, neikvæða samsvörun að ræða, sem tákn- uð er með fylgnistuðlinum -4- 1,0. Sé ekki um neina samsvörun að ræða, er fylgnin 0. Þegar áreiðanleiki (stöðugleiki) mælinga er fundinn með fylgnireikningi, þarf að fá tvær mælingar með sama eða sambærilegu mælitæki, og eru ýmsar aðferðir viðliafðar til þess. Áreið- anleikastuðull getur tekið hvaða gildi sem er frá 0 til -f- 1,0, en getur eðlis síns vegna ekki verið neikvæður. Þegar mælingarskekkja er engin, er áreiðanleiki 1,0; þegar öll rnæling er skekkja, er áreiðanleiki liennar 0. Neikvæð fylgni er til, en ekki neikvæður áreiðanleikastuðull. Áreiðanleikastuðull er breytilegur eftir því, hvaða leið var farin til að fá fram mælingarnar tvær, og verður jafnan að geta þess, hvaða að- ferð var notuð, svo liægt sé að meta uppgelinn áreiðanleikastuðul. Þessar eru helztu aðferðir, sem notaðar eru: 1. Sama próf er lagt fyrir tvisvar. Jafnan verð- ur að geta þess, hve langur tími leið milli fyrir- lagninganna. Fylgnistuðull segir til um stöðug- leika mælinganna. Þarna getur minni haft þau áhrif, að fylgnistuðull verður óeðlilega hár, eink- um ef stuttur tími líður milli prófa. Það kemur til af því, að menn muna í seinna skiptið, hvaða svör, rétt og röng, þeir gáfu í lyrra skiptið. F.kki þarf annað en endurtaka þau til þess að full- komin samsvörun fáist. Ef nokkur tími líður hins vegar milli prófa, þá getur raunveruleg geta ein- staklingsins breytzt. Slíkar breytingar stuðla að lækkun áreiðanleikastuðuls og geta skajDað óverð- skuldað vantraust á prófinu, sé tímalengdin ekki höfð í huga, þegar ujjplýsingar um áreiðanleika eru metnar. 2. Tvær gerðir sama prófs eru lagðar fyrir. Fylgnistuðull segir til um jafngildi prófanna. Þáttur rninnis hefur nú ekki truflandi áhrif, þar sem verkefni eru ekki hin sömu. Því má leggja jrról'in fyrir með svo stuttu millibili, að raun- veruleg geta einstaklinga nái ekki að breytast. Þessi aðferð er mikið notuð, þegar stöðluð jrróf eiga x hlut; þess utan er hún lítið notuð, þar sem sjaldnast er um Jxað að ræða, að tvö sambæri- leg próf séu fyrir hendi. Þegar nokkur tími er látinn líða milli fyrir- hxgninga, þá er Jxessi aðferð strangasta prófun á áreiðanleika. Þá koma sem sé til gieina öll Jxau atiiði, sem geta valdið breytingum á stigum og röð einstaklinganna og þar með lækkun á áreið- anleikastuðli. Þetta verður að hafa í liuga Jxegar áreiðanleikastuðull, fenginn með þessari aðferð, er metinn. 3. Eitt jrróf er lagt fyiir, en gefið er fyrir helminga Jxess sinn í hvoru lagi. Fylgni er síðaxr reiknuð milli útkonni úr jrrófhelmingunum, og fylgnistuðullinn segir til um jafngildi þeirra. Með Jxessu er prófið raunar stytt um helming. Þar sem stutt jnóf eru að öðru jöfnu óáreiðan- legri en löng, þá verður áreiðanleikastuðulliirn of lágur. Til að áætla áreiðanleika jrrófsins í lieild er beitt sérstakri reikningsfornrúlu (Spear- man-Brown formúlu). Þessari aðferð má beita, þegar jrrófið samair- stendur af mörgum, jafngildunr spurningum. Hún er handhæg, enda mikið notuð. Algengast er að kljúfa jrrófið Jrairnig, að setja spurning- ainar til skiptis í prófhelmingana. Lenda þá allar spurningar mmreraðar með oddatölum í annan helnriirg, Jrær senr irúnreiaðar eru nreð sléttunr töl- um, í hinn. Þannig er Jró aðeins skipt, að jrrófið sé sett sanran af samstæðum spurningum. Ef sjrurn- ingarnar eru sundurleitar og mjög misþungar, Jrarf að jrara Jrær sanran eltir innihaldi og Jryngd til að tryggja eftir föngum, að próflrelmingarnir verði sem líkastir. 4. Kuder-Richardson aðferðin. Þá er eitt jrróf lagt fyrir einu sinni, gefið fyrir Jrað á venju- MENNTAMÁL 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.