Menntamál


Menntamál - 01.02.1972, Page 8

Menntamál - 01.02.1972, Page 8
ENDURSKOÐUN NAMSEFNIS ♦ ♦- Andri ísaksson: Áfangar að bættri menntun --------------------------------------------------♦ Það mun óhætt að fullyrða, að íáir aðilar standi í starfi sínu frammi íyrir meiri vanda en þeir — kennarar, skólastjórar, embættismenn, stjórnmálamenn — sem ákveða, hvað gert skuli og hvernig unnið skuli í skólum. Ástæður jæssa vanda, Joessarar óvissu, má draga saman í tvo meginjjætti: annars vegar valda Joessu örar Jrjóð- lífs- og viðhorfabreytingar, hins vegar J:>að, að fræðileg Jjekking á námi og kennslu er enn sem komið er ærið takmörkuð. Undanfarnir áratugir hafa, a. m. k. í öllum hinum iðnvædda heimi, einkennzt af meiri og örari breytingum Jjjóðlífshátta en áður itöfðu Jrekkzt, og ekki er annað að sjá en að liraði breytinganna sé alltaf að aukast. Ný tækni hefur gerbreytt mörgum þáttum atvinnulífsins og skap- að nýjar Jjarfir fyrir sérmenntað starfsfólk. Tóm- stundir manna hafa lengzt og möguleikar til að nota þær orðið stórum fjöljjættari. Margar Jjjóðir hafa „yngzt“ töluvert, þ. e. hlutfallslegur íjöldi ungmenna meðal þeirra hefur aukizt. Aðild ýmissa samfélagshópa að áhrifum og ákvörðun- urn um félagsleg málefni hefur víða vaxið, svo og sú eftirvænting, sem Jæssi þróun hefur skiljan- lega kallað á. Og þannig mætti lengi telja mý- mörg dæmi um nýlegar og yfirstandandi breyt- ingar Jjjóðlífshátta. Það mun Jjó tæpast vera Jtessi þjóðfélagsjjróun í sjálfu sér, sem mestu veldur um menntunar- vandann, heldur Jtær breytingar á mannlegum viðhorfum og skoðunum, sem siglt hafa í kjölfar hennar. Það er svo, að jafnvel Jrótt Jrjóðfélags- breytingarnar liafi verið mjög örar, þá hafa þær samt verið misörar eftir sviðum og þáttum Jtjóð- lífsins. Þær liafa t. d. verið miklu örari í fram- leiðsluiðnaði en í opinberri jDjónustu, hraðari í

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.