Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 5

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 5
hafði nú týnt öllnm þessum peningum, Iivar hann væri nú niðurkominn og líklega alltaf að leita. „Heldur þú að eigandinn sé hér nálægt?" „Það er mjög trúlegt, að hann leiti hér í kring,“ anzaði íaðir hans. „En ef við finnurn ekki eigandann verðum við að afhenda peningana til fógetans á lögreglustöðinni." Þeir sátu þarna stundarkorn og töluðu um þetta fram og aftur, en allt í einu sagði Hans Christian: „Sjáðu! heldur þú ekki að þetta sé hann?“ Inn á milli trjánna hafði hann komið auga á dökkklæddan mann, sem gekk fram °g til baka milli trjánna og að síðustu stanzaði hann og hallaði sér upp að einu trénu. „Jú þetta hlýtur að vera hann,“ hélt drengurinn áfram, „því hann er orðinn dauðþreyttur og lítur svo vonleysislega út.“ Og áður en faðir hans hafði áttað sig hafði Hans Christian gripið pyngjuna úr höndum föður síns og hlaup- ið af stað í átt til ókunna mannsins, en hann hélt pyngjunni að baki sér. Þegar hann stóð fyrir framan ókunna manninn sagði Hans: „Vertn ekki leiður út af þessu því skógardísin ætlar að hjálpa ])ér.“ Maðurinn starði undrandi á þennan skrítna dreng. „Hér er gjöf handa þér, en Jm verður að lofa því, að nota hana aðeins til góðs.“ Maðurinn varð auðsjáanlega æstur og gekk feti nær drengnum. „Já ég lofa því, en hefur þú fundið pyngjuna mína, það var svört pyngja úr uxaleðri og það voru margir silfur- og gullpeningar í henni.“ „Hér hefur þú hana,“ sagði Hans og rétti fram pyngjuna. „En mundu nú úverju þú lofaðir og gleymdu ekki að það er skógardísin, sem gefur þér hana aftur.“ Maðurinn greip nú glaður pyngjuna. „Þakka þér íyrir. En eftir á að úyggja, ert þú ekki drengurinn hans Andersens skósmiðs?" Hans Christian hneigði sig til samþykkis því. „Ég skal þá muna eftir því að launa þér fyrir,“ sagði maðurinn. „Þetta var þá Eriksen kaupmaður," sagði skósmiðurinn, þegar Hans kom Mtur til lians þar sem hann beið undir stóru eikinni. „Hann er mesti nirf- úlinn í allri Odenseborg. Hann neitar meira að segja að hjálpa bróðursyni sínum, sem nú er búinn að missa allar eigur sínar, þó hann viti varla aura sinna tal, og þessi bróðursonur hans er einmitt herramaðurinn, sem skuldar mér fyrir skóna. Nei, vertu viss, Eriksen borgar engin fundarlaun." „En hann varð nú samt mjög glaður þrátt fyrir allt,“ sagði Hans Christian huggandi. „Það varð hann,“ sagði faðir hans. „Og það var líka alveg rétt Jjað sem þú gerðir." Eftir þetta litla ævintýri, sem þeir höfðu komizt í þarna langt inni í skógin- Uru létti nú yfir þeim báðum, og tóku þeir nú fram mat sinn, sem var í lítilli körfu, sem móðir Hans hafði gengið snyrtilega frá. Þeir gæddu sér nú á matn- um og voru í léttara skapi er þeir héldu heim í gegnum skóginn, og dag- Ur'nn var góður og skemmtilegur þrátt fyrir áhyggjurnar. En það er af fund- ■U'laununum að segja, að Eriksen kaupmaður reyndist betur en ætla 'uætti, því hann heimsótti Andersen fjölskylduna og afhenti Hans Christian °g föður hans góð fundarlaun, og lofaði um leið að gerast viðskiptavinur hans °g láta engan annan smíða skó fyrir sig og sína, og það sem meira var, hann Þjálpaði að lokum bróðursyni sínum úr skuldunum, svo að hann gat borgað öllum og náð eigum sínum aftur, og þá fékk auðvitað skósmiðurinn sína skuld greidda. Og allt var þetta skógardísinni góðu að þakka, hugsaði Hans Christian, °g nú hafði kaupmaðurinn haldið loforð sitt. Loforðið sem hann gaf litlum 'freng langt inni í skógi, þar sem skógardísin góða átti heima, að nota pening- "a aðeins til goðs. Þýtt og endursattt L. M. Svar til Grétars: Franlt Sin- atra er nú orðinn fimmtíu og þriggja ára gamall. Hann cr sennilega í hóþi auðugustu leikara veraldar, en hann hef- ur ætið verið mjög vinsæll. í fyrstu kom hann fram sem djasssöngvari, en fljótlega juk- ust vinsældir hans mjög, hann iók að ieika í kvikmyndum og síðan er óhætt að segja, að nauinast liafi dregið ský fyrir frægðarsól hans, ef frá cru tal- in nokkur ár, sem honum gekk iila og hann var talinn „húinn að vera“. Þá kom hann öllum á óvart og lék eiturlyfjasjúkl- ing i kvikmyndinni „Maðurinn með guiia arminn,“ og sannaði með frammistöðu sinni þar, að hann gat verið afburða leikari. Síðan liefur hann aðeins hald- ið upp á við. Hann hefur þrisvar sinnum verið kvæntur um ævina, síð- asta kona hans var Mia Far- row, en þau slitu samvistum á síðastliðnu ári, en hún var þrjátíu árum yngri en hann. Sænska sjónvarpið lét á síð- astliðnu ári gera kvikmynd af hinni frægu barnasögu, „Línu langsokk", eftir Astrid Lindgren. Myndin er í 13 þáttum, og tek- ur um 30 mínútur að sýna hvern þeirra. Aðalhlutverkið, Lína sjálf, er leikið af Inger Nilsson, 8 ára að aldri. Okkur er ekki kunnugt um, að til tals hafi kom- ið ennþá, að íslenzka sjónvarp- ið fengi þessar myndir til sýn- inga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.