Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 17

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 17
Set’ viðjar einangruníii'iiinar“ Nú var hann iiættur að brosa og Björgu fannst gæta angurblíðu í röddinni, ]>egar liann bætti við: »Reyndar á ég dóttur á aldur við ykkur.“ Nú stóðu stúlkurnar upp og gengu til dyra. Þá sagði bann: »IJið sliuluð koma aftur, ef ykkur sýnist svo. Ég get fullvissað yfckur uin, að hér í stofunni er margt, sem bægt væri að segja sitt af hverju um.“ Björg hikaði í dyrunum. Hún vissi ekki á hvern bátt hún gæti •)ezt kvatt þetta góða fólk og gert því skiljanlegt, hversu mikil ánægjustund þetta hafði verið benni. En Karen bélt sig alltaf við málefnið og sagði: „Og þið ætlið þá engan miða að kaupa?“ Nú liló Birgir Bentson. ,,.Iú, sannarlega kaupum við miða. Ég ei' viss um, að þessi samverustund okkar hér mun láta eittbvað enn betra af sér leiða. Við skulum tina saman smáaura, svo að v*ð fáum til samans tíu krónur. Er ekki eittbvað á hillunni í eld- •'úsinu, mamma?" Móðir bans gat ekki varizt ln-osi og sagði: „Ég skai reyna að •inna eitthvað." Karen fletti happdrættismiðunum. „Hér cr einn með uppliafs- stöfum yðar. Ég vona að þetta sé happanúmer." „Hvert er númerið?“ »BB 56234.“ »Þar að auki cr mjög auðvclt að muna númerið,“ sagði Björg. »B-B getum við iátið tákna Birgi Bentson og 56234 er gott að 'nuna. Það hefði kannski átt að vera 23456, en á allt verður nú °kki kosið.“ „Þennan miða skulum við fá,“ sagði Bentson. Skömmu síðar voru þær komnar áleiðis til skólans og námsins. •*á sagði Karen: „Þetta eru einliverjar licztu og sdrkennilegustu nianneskjur, sem við höfum fyrir hitt. Hann er lika svo góðlegur.“ „Hann er alveg yndislegur," sagði Björg. „En mér þætti gaman að heyra hans eigin sögu.“ „Já, liann er tónskáld og ritliöfundur og liann verður frægur e,nn góðan veðurdag. Þá getum við líklcga sagt öllum, að við •löfum þekkt liann, meðan liann var fátækur og lítt þekktur,“ sagði Karen. „Þau liljóta að vera mjög fátæk,“ sagði Björg. „Þannig eru listamenn oftast." „Ekki endilegn. Hann er nú að visu eklii ungur lengur. Hvers Vcgna skyldi iiann ekki vera orðinn Jiekktur fyrir löngu.“ »Ef til vill er liann á undan samtíð sinni og ]iess vegna ekki auðvelt að skilja hann.“ „Hann er í það minnsta snillingur að segja fá. Mér fannst gam- nn að sögunni um Dag og tinnuöxina. Við skulum fara þangað Jftur og vita, hvort hann vill ekki segja okkur aðra sögu. Okkur Var hoðið að koma aftur, svo að ekkert er athugavert við nð •ara.“ Nú sagði Karen: „Ég vildi óska, að liann ynni á miðann. Ég trúi l)v*> að þau hafi miltla þörf lyrir peningana. Fannst þér ekki nioðir hans vera indæl. En tókstu eftir því, að liann sagðist eiga '•óttur. Hvar ætli kona lians sé.“ „Ef til vill er liann eltkjumaður." sagði Björg og liugsaði til Jöður síns. Það var undarlegt þetta líf. Víst vita mennirnir lítið ,ver um annan. Við ]át móður hennar hafði heimurinn lirunið J ' issan hátt fyrir henni og nú hugsaði hún til áranna, sem hún ^'atði dvalið ein með föður sínum í húsinu við Austurhrú. Nú aunst henni þau ár vera liðin lijá eins og sýning á tjaldi. Faðir 'eiinar var kvæntur aftur og henni þótti mjög vænt um stjúp- "'óður sína. Hún hlakkaði til að liitla þau aftur og að þau gætu "•• ln'jú notið ]iess að vera saman, þegar hún væri húin með “ólann og faðir liennar liefði lokið störfum sínum erlendis og '•dið á ný störf lijá verkfræðifyrirtækinu DANAPLAN. ••11 n sagði því: „Ef lil vill er kona lians dáin.“ „Eða hún liefur farið frá lionum,“ sagði Karen með nokkurri "asvísi. ^Ejörg leit rannsakandi lil vinkonu sinnar og hugsaði með sér: ai'gur heldur mann af sér og dæmir aðra út frá eigin reynslu. ’'• sjálf Iiafði hún álitið, að Birgir Bentson væri ekkjumaður, „Góðan dag, frú Bentson. Þakka yður kærlega fyrir síðast,“ sagði Björg. eins og faðir hennar var. Karen var barn skilinna hjóna og þvi áleit hún þannig vera ástatt hér. „Ég er sannfærð um, að þau höfðu ánægju af komu okkar,“ sagði Björg. „Það vonar maður víst í livcrt skipti, sem farið er i heim- sókn,“ sagði Karen. „En nú verðum við víst að hafa hraðann á, ef við eigum að ná í skólann, áður en lestrartimi námsefnisins hefst. Og sannaðu til, að ekki liður á löngu, unz við heyrum sögu hans. Við komum þar bráðum aftur.“ Nokkrum dögum siðar var Björg stödd i þorpinu, og þá mætti lnin frú Bentson, sem har þunga körfu með búðarvörum. „Góðan dag, frá Bentson. Þakka yður kærlega fyrir síðast,“ sagði Björg. Gamla konan tók hrosandi undir kveðjuna. „Já, þetta var mjög ánægjulegt. Sonur minn var i mjög góðu skapi allan daginn eftir komu ykkar.“ „Hann virðist nú vera léttlyndur, sagði Björg. Gamla konan liristi höfuðið. „Betur að satt væri“, sagði hún. „Það cr ekki svo auðvelt að vera alltaf jafn glaðvær og. hroshýr. l>eir, sem helga sig listinni, þurfa lika að einangra sig. Þess vegna fluttum við úr horginni. Þar varð hann eirðarlausari með hverjum deginum og — en auðvitað á ég ekki að vera að hlaða öllum minum áhyggjum á þig, en reyna að koma sér heim með dótið.“ Björg sagði: „Þetta er þungur hurður. Eg skal hjálpa yður. Látið körfuna á stýrið á hjólinu minu.“ „Þetta er gott boð,“ sagði frú Benson. „En hefurðu tima til þess arna. Ég þigg að visu boðið með þökkum. Hefurðu annars nægan tima?“ „Ég á fri eftir hádegi i dag,“ sagði Björg. Nú sagði frá Bentson: „Ég er ein heima i dag, þvi sonur minn þurfti að skreppa til borgarinnar og liafa tal af útgefanda sín- um. Fyrirliöfnin er mikil vegna þessarar óperu og hann er 313
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.