Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 55
Sandy Shaw
pnska dægurlagasöngkonan
Sandy Shaw sló í gegn fyr-
■r um ]>að ])il fjórum árum,
begar hún liom fram á hljóm-
leikum. Hún var klædd i ein-
f'ildan kjól með kögri og liafði
einkennilegan skjálfta i rödd-
inni — og var berfætt. Áhorf-
endur rugluðust gjörsamlega í
eíminu. Það var engu likara en
hún hefði dáleitt ])á með söng
s,num. Þó voru margir gagn-
rýnendur, sem héldu ]>vi fram,
að hún hefði haft einhver
hrögð í tafli, til dæmis með því
liafa látið leika hljómplötu
tjaldahaki, meðan liún stóð
fyrir framan hljóðnemann og
hærði varirnar eða eittlivað
bvi um likt.
Hún afsannaði þann róg
Hjótlega, og i það skiptið
höfðu gagnrýnendur einnig dá-
leiðzt, því nú sögðu þeir, að
hún væri ekki síðri söngkona cn
Cilla Black og aðrar álíka — og
að hún syngi eins og engill.
Hokkrum vikum síðar var )iún
'ka orðin heismfræg.
Það var söngvarinn Adam
haith, sem uppgötvaði Sandy.
Hann var á þeim stað i Eng-
iandi, sem heitir Hammer-
s,nith, en hann átti að halda
hljómleika þar. Hann var að
sl(ipta um föt i búningsher-
‘ergi sinu, ]>egar liann heyrði
fnnlist einhvers staðar i ná-
h’renninu. Honum fannst ]>essi
fónlist
svo aðlaðandi, að hann
Sckk á liljóðið. Þar voru nokkr-
lr strákar saman komnir með
Kitara sina, og í miðjum Iiópn-
Uni stóð Sandy og söng. Þar
etn Adam Faitl) er mjög
hekktur söngvari í Englandi,
J'rðu strákarnir dauðfeimnir og
'iettu að spila, en Adam )>að
HEIÐA — Framíialássaáa í myndum.
_______£_______________________________
137. Læknirinn er nú búinn að dvelja heilan mánuð hja þeim Heiðu og Pétri og á þar góða daga.
Marga fjallgönguna hefur hann farið í fylgd með afa og hlustað á sögur hans og lýsingar hans
á dýrum og jurtum. En hann er kominn í dag til að kveðja. Hann kveður afa innilega. Hann spyr
Heiðu, hvort hún vilji fylgja honum úr hlaði — 138. „Nú verðum við að kveðjast,“ segir læknir-
inn. „Ég vildi, að ég gæti tekið þig með mér til borgarinnar.“ Heiða svarar örlítið hnugginn: „Ég
vildi heldur, að þér yrðuð hér.“ „Já, kannske væri það heppilegt. Vert þú sæl, Ilciða mín.“ Þau
skilja, og læknirinn gengur niður hlíðina. Heiða sér glitra tár í augum læknisins og hleypur
grátandi á eftir honum og kallar: „Ég er fús að koma með yður til borgarinnar.“ „Nei,“ svar-
ar Iæknirinn, „en skyldi ég verða veikur einhvern tíma, viltu þá koma?“ „Já, þá kem ég, því
heiti ég,“ svarar Heiða.
139. Veturinn leggur snemma að. Einn góðan veðurdag nær fönnin alveg unp að gluggum. Útidyra-
hurðin á húsinu hennar ömmu opnast alls ekki, svo mikill snjór er fyrir henni. Pétur verður að
skríða út um glugga, en hann sekkur svo djúpt í lausamjöll. að hann verður að brjótast um á hæl
og hnakka til að losa sig. Mamma réttir honum skóflu út um gluggann, en það kostar hann margra
tíma erfiði að moka frá dyrunum, svo hægt verði að opna þær. — 140. Afi hefur flutt niður í
þorpið með Heiðu og geitunum sínum. Þau hafa fengið inni í gömlu húsi. Afi er allt haustið að
dytta að því, svo nú er það loks sæmilegt. Það fyrsta sem Heiða rekur augun í, þegar hún
kemur inn í húsið, cr stór hvítur ofn, fagurlega myndskreyttur. Og hvað er nú þetta? í her-
berginu aftan við ofninn er rúm með heyi í, en yfir það er breidd ábreiðan hennar Heiðu. „Þetta
er þá herbergið mitt,“ segir Heiða. „En hvað það er fallegt.“
]>á um að halda áfram. Hann
náði strax i umhoðsmann sinn
og sýndi honum það, sem hann
hafði fundið. Umboðsmannin-
um leizt mjög vel á Sandy, og
fvamtíðin hlasti við henni.
Sandy kærir sig kollótta um,
hvort t'ólk vill heyra „shake“,
„twist", „rock’n’roll", „hlues",
])jóðlög eða hvað sem er. Ilún
syngur hara á sína visu. Enda
hefur hún vel efni á ]>vi, þar
sem hún hefur hæði sérstæðan
stil og sérstæðan persónuleika.
Sandy Sliaw er fædd 26. fehr.
1947 i London. Heimilisfang:
c/o Eve Taylor, Agentur Street,
London W 1, England.
351