Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 51
SPURNINGAR OG SVOR
Susan Hampshire
Svar til Helgu: Sjónvarps-
notendur fylgdust í vetur af
niiklum áhuga með liinu vin-
sœla framhaldsleikriti „Sögu
l’orsyte-ætta ri nnar‘‘. Sjón-
varpsleikrit hetta er einstakt
i sinni röð. Það spannar yfir
timabilið frá 1879 og allt fram
á árið 1930. Þetta var stærsta
verkefni, sem brezka sjónvarp-
ið hafði ráðizt í, og kostaði
geysimikið fé.
Hér á eftir verður sagt frá
Susan Hampshire, sem fer
með stærsta kvenhlutverkið í
leikritinu eftir að líða fer á
])að, hlutverk Fleur.
Hin 28 ára gamla Susan
Hampshire gat ekki lesið leik-
ritið yfir og lært það þannig
utanbókar. Hún er orðblind.
Þegar henni var hoðið lilut-
verk Fleur, sem hún þegar
þáði, vissi enginn, að hún var
nær ófær um að lesa. Hún
fékk hlutverkið iesið inn á
seguiband, og á æfingum undr-
uðust menn mjög, þegar liún
las upphátt úr leikritinu, ým-
ist aftast eða fremst í bókinni
og í engu samræmi við gang
leiksins.
Hún hafði þá þegar lært allt
blutverkið utan að.
En einnig á öðrum sviðum
er liún sérstæður persónuleiki.
Hún elskar að hneyksla
heiminn og gerir það oft. Þeg-
ar liún var á táningaaldrinum
feröaðist hún til Afriku fyrir
sparifé sitt og hóf störf í
frumskógarsjúkrabúsi Alberts
Schweitzers. Hún var fyrsta
þekkta konan í Englandi, sem
kom fram i stuttu tízkunni. Á
hverju ári er hún á lista yfir
bezt klæddu konur Englands.
Ef maður skrifar til Susan
Hampshire, svarar liún alltaf
persónulega, og margir skrif-
ast reglulega á við hana. Hún
befur unun af sambandi við
annað fólk, og sérstaklega á
það við um 12 svertingjabörn
i Afríku, sem eru nokkurs kon-
ar fósturbörn liennar og hún
kostar lil náms.
Hún er gift franska kvik-
myndaleikstjóranum Pierre
Granie-Deferre.
Er Susan liafði lokið leik
sínum í Sögu Forsytanna, lióf
hún leik í nýjum sjónvarps-
myndaflokki. Er það kvik-
mynd, sem gerð er eftir skáld-
sögunni Fyrirmyndar eigin-
maður eftir Oscar Wilde. Með
Susan leika þar margar fræg-
ustu stjörnur brezkra kvik-
mynda, svo sem Jeremy Brett,
Margaret Leighton, Dinali She-
ridan, Keith Mitciiell og Zene
Dare.
MÁRÍA
Svar til Tótu: Á siðasta ára-
tug liefur grisk-bandariska
sópransöngkonan María Callas
unnið sér nafn sem ein mesta
söngkona, sem nú er uppi. Fá-
ur söngkonur eru vinsælli en
hún af áheyrendum né hafa
eins hátt kaup og hún. Engri
söngstjörnu fylgist blaðaheim-
urinn jafn vel ineð og einmitt
uenni. Og fáar söngkonur eiga
jafn marga sigra að baki og
hún.
María Callas er ólík frcmstu
óperusöngkonum nítjándu ald-
ar, sem sungu og léku hlutverk
Sln af nokkru kæruleysi og
iöldu ósvífni, ef lialdið var að
Þeim að æfa sig.
María lcggur sig þvert á
’uóti í lima við að kynnast vel
liverju smáatriði í lilutverkum
Mnum og æfir sig því vel und-
>r iivert einasta þeirra. Hún er
rkki einasta mikill söngvari,
úeldur og hinn prýðilegasti
CALLAS
leikai'i. Samt er söngrödd
liennar að undirstöðu til ekki
á néinn hátt sérstök. Röddin
er mikil en ekki sérlega falleg.
Það undraverða við Maríu
Callas er, live mikið lienni lief-
ur tekizt að gera úr rödd sinni,
en það má ]>akka þrautseigju
hennar, viljakrafti og góðum
sönggáfum og túlkunarliæfi-
leikum. Hún befur náð frá-
bæru valdi yfir hverju blæ-
brigði raddar og svipbrigða,
svo að túlkunin sýnist eins
áreynslulaus og eðlileg og
frekast má vera. Skilningur
hennar á tónlist og söng ber
vott um mikið innsæi og
þroska, og í leik sínum liefur
hún náð. mikilli tækni.
Skapliiti liennar er mikill og
það svo, að oft hefur valdið
erfiðleikum á söngferli hennar,
og hafa sumir óperusöngvarar,
svo scm di Stefano, liarðlega
neitað að syngja nieð lienni.
Maria Callas.
María Anna Soffia Cecilía
Kalogra Poulos fæddist 3. des-
ember 1923 í New York, og
voru foreldrarnir grískir inn-
flytjendur, sem komið liöfðu
frá Aþenu fjórum mánuðum
áður.
Barnæska iiennar \'ar ekki
sérlega ánægjuleg, og foreldr-
ar hennar voru langt frá að
vera efnaðir. Maria á bitrar
minningar frá þessum árum.
Hún segir sjálf svo frá: „Syst-
ir mín var grannvaxin, falleg
og vinsæi, og mamma dáðist
að benni, en ég var ijóti andar-
unginn, feitlagin, klunnaleg og
vinafá.“
Hún gekk með þykk gler-
augu (og gerir það enn, þegar
hún kemur ekki fram opin-
berlega) og tók rösklega til
matar síns.
„Ég iiataði skólann," segir
liún. „Ég hataði allt og alla.
Eg varð feitari og feitari."
Átta ára gömul lók liún að
sækja kennslu í tónlist og upp-
lestri og iiún sigraði i einni
eða tveim keppnum i ]>essum
greinum. Og hún varð þess
vísari, að „þegar ég söng, þótti
öllum vænt um mig.“
En söngnám hennar liófst
fyrir alvöru eftir að fjölskyld-
au fluttist til Aþenu árið 1936
og liún hlaut styrk til náms
við ríkissöngskólann.
Árið 1942, en þá var hún 19
ára, kom hún fyrst fram opin-
berlega í Aþenu.
347