Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 31

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 31
flytja menn langt að úr ríkinu til hallr ar faraós, svo réttarhöld fóru einn- ig fram víðsvegar í ríkinu. Dómend- Ur voru opinberir embættismenn til- nefndir af faraó sjálfum. Allir höfðu rétt til þess að leggja mál sín fyrir dómstólana, einnig þeir allra fátæk- ustu. Auk dómsstarfa höfðu þessir em- bættismenn nóg að gera, því þeir ® hofðu einnig með höndum að tryggja skattheimtu og sjá um að hún væri ^ i’éttlátlega framkvæmd. Þeir urðu að sjá um að skattur væri innheimtur af I hverjum manni og hverju húsdýri á svæði þeirra. Svo að faraóinn fylgd- II ist með fólksfjölda og liúsdýrastofni. Dómararnir báru einnig ábyrgð á því að skurðir og áveitur væru í góðu ástandi, og urðu að fylgjast nákvæm- lega með flóðhæð Nílar. Þeir urðu einnig að sernja skýrslur um þetta og tnargt fleira og senda til faraós, sem ;rvallt vildi vita sem nánast um liina tnargvíslegustu hluti. Faraóinn hafði mörgu að sinna. Hann réð að jafnaði yfir um fimm niilljónum þegna, svo honum var uiikilvægt að hafa örugga samstarfs- ítienn og opinbera embættismenn. Það hefði verið nær ómögulegt að stjórna svo stóru ríki, ef Egyptar hefðu ekki komið sér upp ákveðnu ritmáli. Þeir þurftu að rita niður lög sin, halda skýrslur um skattgreiðslur °g hvernig fjármununum var varið. Faraó þurfti að senda skilaboð og fyrirskipanir til embættismanna sinna 1 öllum þorpum og borgum, og þeir nrðu að senda honum skýrslur sínar °g upplýsingar. Fyrsta skrifletrið var mjiig einfalt. Menn gerðu myndir af þeim hlutum Sem þeir vildu skrásetja eða útskýra. ''h'ðar táknuðu þessar myndir hug- tök 0g fleira. T. d. táknaði mynd af tVeim fótum jafnhliða, fætur, að hlaitpa, að standa kyrr, eða að ganga. hetta gerði lestur og skrift miklu ■niðveldari. Þetta egypzka ritmál hef- Ur verið nefnt myndletur. Hér sjást tveir skrifarar aS starfi. Það var tiltölulega auðvelt að út- búa eins konar pappír úr sefstráum sem spruttu meðfram Nílarfljóti. Sefstráunum var núið nokkrum sinn- um milli til þess gerðra steina fram og aftur og síðan þurrkað í hagkvæm- um stærðum. Ritpenslarnir voru einnig gerðir úr þessum sefstráum. Fyrst voru þeir vættir í vatni, velt upp úr svartri sótblöndu blandaðri þunnri gúmmí- dýfu. Egyptar lásu þvert yfir síðuna lrá hægri til vinstri, öfugt við það sem við gerum. Á einni myndinni hér má sjá tvo skrifara að starfi. Skrifararnir voru mikils metnir í Egyptalandi þeirra tíma. Þeir gátu fengið góð störf í hofunum, í húshaldi ríkis- manna eða i þjónustu faraós sjálfs. Ef skrifarinn var ötull maður og skynsamur gat hann komizt í góðar stöður. El' hann hafði lært lög, skatt- álagningu eða annað sem mikil- vægt þótti, var mjög líklegt að hann gæti fengið góða stöðu hjá faraó,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.