Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 25
Samkvæmt nýlegri athugun, sem fram
fór á vegum Byggingarannsókna ríkisins í.
Sanmörku, leika börn úr háhýsum sér
^ninnst úti við. Áberandi er, hve börn úr
'ágreistari húsum — eins til þriggja hæða
fara miklu yngri ein út til leikja en
nágrannar þeirra úr háhýsunum. Fjórði
hluti barna ó aldrinum 2—3ja ára úr lágu
^úsunum fer einn út til leikja, en enginn
Jafnaldri þeirra úr háhýsunum (hér er mið-
a8 við 14 hæða hús).
Börnin úr lágu húsunum voru og fyrri
'II að eignast vini en háhýsa börnin; 9/10
a| lághýsa börnum á aldrinum 1—3ja ára
ei9a fasta leikfélaga á móti 3/10 háhýsa-
^arna á sama reki. Loks er mikill munur
a útivistartíma þessara tveggja hópa nú-
fíma barna; Lághýsabörn undir 7 ára aldri
eru að jafnaði útivið 149 mínútur dag
UVern, en háhýsa börn á sama aldri aðeins
66 mínútur. Það er því ekki óeðlilegt að
eftirfarandi spurning vakni hér sem annars
afaðar: Eru uppeldisskilyrði barna lakari i
uáum húsum en lágum?
Sa til þessara svörtu manna. — I stað strákofa liafði hann
kúisi við að sjá hús og jafnvel hús á hjólum. Og svo var
það grimmd þessara manna. Jafnvel ljónið, Sabor, og stóru
aparnir kvöldu aldrei herfang sitt, áður en það var étið.
^etta minnti lielzt á Shítu pardusdýrið — sem lék sér
stundum að bráð sinni, áður en hún draja hana. — En
nu var um annað að hugsa. Tarzan vantaði örvar. Með-
‘U| allir gláptu á fórnardýrið við staurinn, renndi hann sér
ttiður úr trénu og tók allar þær eiturörvar, sem hann sá
°g batt þær í kippu með viðartrefjum, síðan laumaðist
^ann inn í eírin kofann, til þess að ná í eitLhvað, sem
úann gæti kastað niður í villimannahópinn og skotið
þeim skelk í bringu.
lóauðadansinum var nú að ljúka. Þá kom einhver hlut-
Ur J Jjúgandi úr háa lofti í miðjan lióp svertingjanna. Þetta
|enti á einum þeirra og féll hann til jarðar, en hlutur-
lnn> sem var skinin og hvít hauskúpa, valt að staurnum.
^Jiir hlupu sem fætur toguðu til kofa sinna og það leið
langur tími þar til þeir þorðu að gægjast út aftur í þeirri
Vo,1> að hinn illi skógarandi væri á brott. — Þá sáu þeir, að
e'tn hafði verið hellt niður úr eiturpottinum og allar
°rvarnar voru horfnar. — Monga kóngur fyrirskipaði að
setja skyldi mat undir tréð hjá eiturpottinum til þess að
ley,,a að milda skap hins mikla skógaranda.
1 arzan var á lieimleið frá þorpinu, þegar hann mætti
^yndilega Sabor ljónynjunni. Hann hafði verið að bylta
Vl® trjábol til þess að leita að einhverju ætilegu, þegar
Jíann tók eftir Ijóninu stutt frá. Það bjó sig til stökks,
Itleðan Tarzan spennti boga sinn. Örin mætti Sabor í
st°kkinu og sökk langt inn í herðakamb dýrsins. Eins og
e>ftur stökk Tarzan til hliðar og sendi aðra ör í skrokk
ljónsins. — Aftur stökk það á apann hvíta, sem það hélt
Tarzan vera, og enn ein ör hitti skrokk þess. En nú var
orðið um návígi að ræða og þegar Tarzan og ljónið ultu
um koll á skógarsverðinum, rak hann hníf sinn á kaf í
skrokk þess, sem næst lijartastað. Örstutta stund furðaði
Tarzan sig á því, að Ijónið lá nú kyrrt, en síðan velti liann
skrokk þess ofan af sér og komst þá að því að Sabor
gamla var steindauð. Sigurglaður reis hann á fætur, steig
fæti sínum á liáls dýrsins og rak upp siguröskur mann-
apanna. — Það sló þögn á skóginn smástund. Euglarnir
hættu að syngja og stóru rándýrin lögðu niður rófuna og
I jarlægðu sig. Þau báru vissa virðingu fyrir flokki stóru
apanna. Á sama tíma var annar lávarður af Greystoke að
halda ræðu í brezka þinginu en enginn titraði af hræðslu
fyrir orðum hans. —
Tarzan fló feldinn af ljóninu og hélt að því búnu til
þess staðar inni í skóginum, er hann vænti flokks síns.
Hvitur mannapakóngur
Þegar Tarzan kom til flokkks síns, voru aparnir sam-
ankomnir í skógarrjóðrinu við læk þann, sem flokkurinn
notaði til að svala þorsta sínum. „Sjáið!“ hrópaði Tarzan,
„ég hef drepið Sabor, hver af ykkur hefur gert slíkt? — Ég
er Tarzan, mesti dráparinn af ykkur, enda er ég ekki api.
Tarzan er . . .“ en nú vantaði orð í apamálið yfir orðið
„maður“ og þótt Tarzan gæti lesið það í bókum, gat hann
ekki borið það fram, eða gert öpunum skiljanlega merk-
321