Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1969, Page 47

Æskan - 01.07.1969, Page 47
Valur (cnn vantar fullt nafn) skrifar og biður um ýmsar upp- lýsingar um hina svokölluðu vgyroliopta" og „autogyro“- flugvélar. Sá, scm fyrstur er taiinn hafa hagnýtt sér flugvél með rótor eða iyftiskrúfu (rótor eða lyfti- skrúfa er vængur, sem snýst j láréttu plani) var spánski verk- fræðingurinn Juan de la Cierva. fslendingar fylgdust vel með tilraunum hans, ]>vi að islenzku dag])löðin sögðu frá þeim. f „autogyro" er rótorinn að- eins notaður til að skapa lyfti, en flugvélin er drifin áfram af skrúfu. f gyrokopta er annað hvort iítil vél, sem snýr rótorn- uin, eða koptinn er dreginn áfram með spili, híl cða hrað- háti. f „autogyro“ snýst rótorinn, l'cgar flugvélin er dregin áfram af skrúfu og snýst l>á rótor "in l>eim mun hraðar sem flug- 'élin fer liraðar áfram að vissu inarki. Autogyro-vél gelur i'log- ið mjög hægt, alveg niður i -0—25 km/t., og hún þarf afar 'ítið svæði til flugtaks og lend- "'gar. Autogyro gclur hins veg- ;ir ekki verið kyrr í loftinu eða i'ogið aftur á bak cius og bcli- kopter. f sumum autogyro-flug- 'élum er þó hægt að tengja ■'ótorinn við mótorinn, en ]>að er bara gert við flugtak. Eftir l>að snýst rótorinn fyrir áfall- a*idi loftstraumi, þegar venju- 'eg skrúfa togar alla flugvélina áfram. Autogyroinn var undanfari bréfdúfan helikoptersins, sem leyst hefur þann fyrrnefnda af hólmi. Á siðari árum hefur þó autogyro- inn verið lífgaður við í nokkuð öðru formi, einkum i Banda- rikjunum. Hér er um að ræða flugtæki það sem nefnt er gyro- kopti eða svifgyro. Gyrokopti er autogyro áu mótors, og cr hann oftast dreginn á loft af bílum og helzl uppi á meðan hraðinn er nógur. f miklu livassviðri er hægt að fljúga i gyrokopta mcð því að tjóðra liann niður, og líkist hann þá venjulegum flugdreka. Hér á Þannig lítur gyrokoptinn út — furðulega einfaidur, en getur samt flogið. íslandi eru til nokkrir gyro- koptar, en þeir Jiafa lítið vcrið notaðir, enda þykja þeir ekki öruggir. í Danmörku, til dæmis, hafa þeir ekki lilotið viður- kenningu yfirvalda. Sjálfsagt mun þó að þvi koma, að þeir verða notaðir mönnum til skemmtunar, en þeir cru enn nokkuð dýrir. Gyrokoptanum er stýrt lneð stöng eða „pinna,“ scm festur er ofan til á stöngina, sem heldur rótornum. Þessi stýris- stöng er i beinu sambandi við rótoröxulinn og stýrt er með ])ví að halla honuin i ]>á átt, sem maður vill fara, til liægri eða vinstri o. s. frv. Hvað liátt verður koniizt, fer eftir lengd taugarinnar, sem i gyrokoptann heldur. Að lokum vil ég benda öllum, sem liafa i lij'ggju að fljúga hvers konar flugtækjum sem er heimatilbúnum eða aðkeyplum að liafa samband við flugmála- yfirvöld og fá samþykki þeirra og tryggingarfélaga til þess að fara á loft. Fósturjörðin er óvægin, þegar hún slær menn! Umfram allt: Varúð, gætni, öryggi! Flugmódelflug hefur lengi verið með útbreiddustu skemmtun- um fólks um allan heim. Strax og hlýna tekur í veðri flykkjast menn með módel sín á auð svæði við bæi sína. Flestir smíða eina eða tvær flugur yfir vetrarmánuðina. Ég býst við, að margir af lesendum Flugþáttarins stundi þetta gaman. Ég vil hvetja fleiri til þess að reyna þetta. Módelin þurfa ekki að vera stór eða vandsmíðuð. Aðalatriðið er, að þau séu vel gerð, ekki skökk eða undin. Þá fljúga þau ekki vel. Farið hægt af stað — það þarf nefnilega að láta módel fara í tilraunaflug, alveg eins og full- stórar flugvélar. Gleðilega flugdaga! Herbert á Neskaupstað skrif- ar Flugþættinum vegna þess, að liann hefur séð tvær mis- munandi myndir af Boeing SST, en það er bandarísk flug- vél, sem á að geta flogið hraðar cn liljóðið. Aðra myndina sá Herbert i Flugþætti Æskunnar i febrúar lí)fi7, en hina i bók, sem liann liefur eignast, „Civil Aircraft of the World.“ Þetta er alveg rétt athugað hjá þér, Herbert. En myndiu, sem við birtum i febrúar 1967 var rétt mynd af Boeing SST. Þá átti flugvélin að hafa vængi, sem færa mátti aftur og fram. Hugmyndin var að láta ])á standa næstum hornrétt út frá skrokknum við flugtak og lend- ingu, en láta þá vita aftur við mjög mikinn hraða. Eftir því sem á tilraunir Bo- eing leið, kom i ljós, að þetta byggingarlag var ekki sem heppilegast. Flugvélin var þvi teiknuð að nýju, og nú likist hún brezk-frönsku Concorde- ])otunni. Eins og þú veizt, á Concorde að fljúga óskaplega liratt. Vængurinn á hæði Con- corde og Boeing SST er delta- lagaður, ]). e. eins og þríhyrn- ingur. (Delta er nafnið á griska bókstafnum D, sem táknaður er með þríhyrningi). Fram úr vængnum skagar svo skrokkur- inn, eins og svanaháls. Flugþátturinn mun án efa birta myndir af þessum flug- vélum síðar. ORÐSENDING. Munið að setja nafn og heim- ili ykkar á bréfin þegar þið skrifið okkur. Það er góð regla að setja nafn sitt aftan á um- slagið sem bréfið er sent í, það er trygging fyrir því að bréfið komizt til skila. ÆSKAN. 343

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.