Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 26

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 26
ingu þess. — „Huh“ sögðu aparnir, „Tarzan er mikill clrápari." Það var helzt einn þeirra, sem ekki var á sama máli, það var hinn gamli apakóngur Kerchak, sem fannst sér misboðið nreð þessu hóli um þennan hvíta apa og hann hugði á hefndir. Með reiðiöskri óð hann inn í apahópinn, sem strax tvístraðist og hvarf upp í trén. Kerchak var hinn vígalegasti og froðan vall úr kjafti hans er hann svip- aðist um eftir óvini sínum. Kerchak sá hann sitjandi uppi á grein. „Komdu niður Tarzan mikli drápari og ég skal lægja í þér rostann. Sjáðu tennur mínar, ertu hræddur við þær?“ Aparnir uppi í trjánum horfðu undrandi á, þeg- ar þessi granni, hvíti api, Tarzan, renddi sér til jarðar og bjóst til varnar gegn hinum geysistóra karlapa. Kerchak Hvaða litir eru í sólarljósi? Ljós getur tekið á sig ýmsa liti. Ljós olíu- lampa er rauðleitara en ljós rafperu, neonljósin, sem notuð eru til aug- lýsinga, eru oftast rauð, götuljós eru stundum sterkgul eða blá. Ef járn- teinn er hitaður, verður hann fyrst rauðglóandi, síðan, ef hitað er áfram, gulur, hvítur og loks bláleitur. En hvernig er sólarljósið á litinn? Kalla má, að það sé hvítt, en í því eru þá margir litir, eins og bezt sést í regn- boganum, en einnig má sjá það með því að láta ljósgeisla fara gegnum þrístrent gler. Sé spjaldi haldið aftan við glerstrendinginn, koma allir regnbogans litir fram á spjaldinu í ákveðinni röð, eins og í regnbogan- um: rauður, gulur, grænn og blár. Sé safngleri komið fyrir á réttum stað milli strendings og spjalds, var ekki frýnilegur. Hann var næsturn feti hærri en Tarz- an og skrokkur hans allur hinn ferlegasti. Hann nálgaðist andstæðing sinn og hafði gætur á hverri hreyfingu hans. Þegar Kerchak hugðist umlykja Tarzan með hinurn löngu örmum sínum, stökk hann snögglega fram og náði taki á úlnlið apans með vinstri hendi, urn leið og hann rak veiðihnífinn upp að hjöltum inn í hinn breiða brjóstkassa óvinarins. En Kerchak var hraustur og harðger. Áður en Tarzan vissi af hafði apinn slegið á hönd hans, þá er liélt um hnífsskaftið, svo að hann missti takið á hnífn- um. En Tarzan var ekki af baki dottinn og eins og elding beygði hann sig niður undan höggi frá Kerchak, en rak um leið krepptan hnefa sinn af heljarafli í maga apans. Kerchak riðaði til falls, en með ótrúlegri hörku rétti hann sig við, hrifsaði hnífinn, sem stóð í brjósti hans og kastaði honum burt, blóðið streymdi niður um hann og litaði skógarsvörðinn. — Aftur runnu þeir urrandi saman og byltust um koll. Apinn varð ofan á og reyndi nú að ná með tönnum sínum að barka Tarzans, en Tarzan hafði náð taki á hálsi apans og hélt honum frá sér. Þannig streittust þeir við um stund, en þá fór skyndilega titring- ur um skrokk Kerchaks og Tarzan fann hvers kyns var — apinn var í dauðateygjunum. Litlu síðar stóð Tarzan á hálsi óvinar síns og rak upp siguróp sitt. Aparnir, sem höfðu horft hugfangnir á bardagann, komu nú niður úr trjánum. „Húh!“ sögðu þeir „Tarzan er mikill dráparil'. — Þannig heilsuðu þeir hinum nýja konungi sínurn, Tarz- an lávarði af Greystoke. — (frh.) hverfa litirnir aftur og renna saman í einn lrvítan blett. Skýringin á þessu er sú, að hvítt sólarljósið er í raun réttri blanda úr öllum regnbogans litum. Þrístrendingurinn skilur ljðs- ið að í frumliti sína, safngleriÖ blandar þeim aftur. Hvers vegna leitar loginn upp a við? Loginn er ekki annað en lýs' andi lofttegundir. Þetta loft er heit- ara en andrúmsloftið umhverfis og leitar því upp. Þótt einkennileg*- kunni að virðast í fljótu bragði, þa er það þyngdarkraftur jarðarinnaÞ sem þrýstir loganum upp á við. Jörð- in heldur lofthjúpnum umhverfis sig með þyngdarkrafti sínum og veldui þannig þrýstingi andrúmsloftsins, el vex niður á við. En þessi þrýstingul er það, sem þrýstir loganum upp á við. 322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.