Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 49

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 49
Fegurðardrottning Fegurðardrottning íslands var kjörin í Reykjavík 30. apríl s.l. Fegurðardísirnar fimm, sem tóku þátt í keppninni að þessu sinni voru: María Baldursdóttir, sem kjörin var Fegurðardrottning íslands árið 1969, Ágústa Sigurðardóttir, Dagmar Gunnarsdóttir, Ragn- heiður Pétursdóttir og Erla Harðardóttir. María Bald- ursdóttir er 22 ára gömul og rekur hárgreiðslustofu í Keflavík. Annað sæti í keppninni hlaut Ragnheiður Pétursdóttir, 17 ára Reykjavíkurstúlka, og hlaut hún jafnframt titilinn Ungfrú Reykjavík 1969. María Baldursdóttír. Fegurðardísirnar standandi frá vinstri: Ágústa Sigurðardóttir 22 ára, Dagmar Gunnarsdóttir 17 ára, Ragnheiður Pétursdóttir, „Ungfrú Reykjavík 1969“, 17 ára, Erla Harðardóttir 20 ára og fremst situr María Baldursdóttir, „Ungfrú ísland 1969“. Ný syrpa frá Dylan Hinn heimsfrægi bandaríski söngvari BOB DYLAN sendi á síðastliðnu vori frá sér nýja LP-plötu. Umboðsmaður hans, Bob Johnston, lét svo ummælt Þegar platan kom út: i.Petta eru allt ný lög og mér er ómögulegt að segja, hvort Þessi plata er ólík síðustu plötu hylans. Það eina, sem ég get Sa9t um lögin, er það, að þau era einkennandi fyrir Dylan og eg er viss um, að platan mun ekki valda milljónum aðdáenda nans vonbrigðum." Umboðsmaðurinn sagði, að P^ð hefði verið stórkostleg upp- 'ifun að vera við plötuupptök- Una- Lögin hefðu strax gripið alla, sem viðstaddir voru og vafalaust vildu margir borga stóra summu til að sjá og heyra Bob Dylan við upptöku. Mörg af lögum þessa vinsæla söngvara hafa aðrir söngvarar tekið upp á plötur sínar, en hinn sérkennilegi tónn og túlk- un Dylans á lögum sjálfs sín, gerir það að verkum, að fæst þeirra öðlast miklar vinsældir þegar aðrir syngja þau inn á plötu. Þau eru hvarvetna mikið sungin og er textinn oft þrung- inn ádeilu og alls ólíkur þess- um venjulegu innihaldslausu dægurtextum nútímáns. Upp- reisnargjörn æska dagsins i dag tekur opnum örmum við textum og lögum Bob Dylans og millj- ónir æskumanna beinlínis dýrka þennan sérstæða söngvara. Hann á ekki í neinum vand- ræðum með að fylla hljómleika- sali stærstu borga heims og fagnaðarlátum ætlar aldrei að linna,þegar Dylan birtist á svið- inu, úfinn og hrokkinhærður með dökk sólgleraugu, og byrj- ar að syngja af sannri innlifun. Hann á mikinn þátt í vaxandi vinsældum þjóðlaga og hefur túlkað mörg þeirra á ógleyman- legan hátt. 345
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.