Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 33

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 33
Heimilið. Vöfflur 0 desilítrar lieilhveiti 2 tsk. lyftiduft 2 m sk. sykur 2 egg 5 dl mjólk 100 g snijörliki 1. Siglifi sanian i skál lyfti- duft og sykur. 2. Aðskiljið eggin. 3. Hrærið rauðuna saman við nijólkina. ■1. Látið alla mjólkina j skál- ina og hrærið í með sósu- lieytara, þar til heilhveitið og mjólkin liafa samlagazt. 5. Blandið bræddu smjörlíki saman við (gætið ]>ess, að smjörlikið sé aðeins bráðið, en ekki heitt). G. Þeytið hvíturnar og hlandið varlega út i deigið. 7. Látið deigið með ausu á Vel lieitt vöfflujárnið. 3. Takið vöfflurnar af járninu strax og ]>ær eru bakaðar. Ath.: Ef vöfflujárnið er of kalt, festast vöfflurnar við. Óharft er að bera á járnið, þeg- ar smjörliki er látið i deigið. Bollur 400 g heilhveiti % tsk. salt 2 msk. sykur 30 g pressuger 60 g smjörliki 3% dl mjólk (volg) 1. Þeytið saman sykur, salt, Pressuger og mjólk. Látið smjörlfkið og 2 dl af heilhveitinu saman við, og þeytið ]>ar til smjörlíkið lief- ir samlagazt. 3. Hnoðið ]>ví, sem eftir cr af heilhveitinu, saman við og látið dcigið híða i skálinni i 30 mín. En l>á hefur ]>að lyft sér næstum ]>vi um helming. 4. Hnoðið deigið aftur liieð örlitlu hveiti. 5. Búið til lengju og skiptið í 8—12 jafna hluta. 0. Mótið bollur og látið ]>ær lyfta sér á plötunni i 20 minútur. 7. Smyrjið bollurnar með eggi eða mjólk. 8. Bakið i miðjuni ol'ni við 180°—200° C i 15 minútur. Beztar eru hollurnar nýbak- aðar með osli og smjöri. Boll- urnar er einnig mjög gott að geyma i djúpfrysti og liita ]>ær upp um leið og ]>ær eru iiornar fram. Heilhveitibrauð 1 kg heilliveiti 50 g pressuger 1 msk. salt 8 dl mjólk eða vatn (volgt) 1. Látið alla mjólkina i skálina og þeytið gerið saman við. 2. Þeytið % hluta af heilhveit- inu saman við. 3. Hnoðið ]>ví, sem eftir er heilhveitinu, upp i deigið og látið ]>að híða i % klst. 4. Hnoðið deigið aftur og mót- ið úr þvi brauð. 5. Skerið 3 skurði i deigið og látið það híða í mótinu i 20 minútur. 6. Bakað við 200° G í 50—60 minútur. 7. Takið brauðið úr mótinu, leggið rakan klút yfir það, ef það er hart. Brúnkaka 125 g smjörlíki 125 g sykur 1 egg 2 msk. síróp 1 tsk. sódaduft 1 — negull 1 — allrahanda 1 — kanill 100 g rúsinur 50 g súkkat (þvi má sleppa) 250 g hveiti 1% dl mjólk Búið til venjulegt hrært deig og baltið i iiringmóti /ið 180° hita i 45 min. —o—• 13 ára stúlka i Húnavatns- sýslu spyr um mun á lirærðu og þeyttu deigi. SVAlt: í þcytt deig er notað: egg, sykur, hveiti eða kartöflu- mjöl og stundum lyftiduft. Hrærð deig eru húin til úr: liveiti, smjörliki, sykri, stund- um mjólk og eggjum og ein- hverju lyftiefni. Hér fer ná- kvæm lýsing á þeyttu deigi. 1. ligg og sykur þeytt Vel i hrærivél eða með hjólþeyt- ara í þurri skál. 2. Vatnið þeytt út i (ef vatn er í uppskriftinni). 3. Hveiti eða kartöflumjöli og lyftidufti blandað i. Ef liot- uð er bráðin feiti, er Iienni að síðustu blandað i. 4. Deigið látið í vel smurt mót cða á smurðan pappir. Mót- ið má ekki vera meira en % fullt. 5. Bakað í ofni við 150°—200° liita. Mótið haft á grindinni á neðstu syllunum i ofnin- um. 6. Kakan er bökuð, þcgar liún liefur losað sig frá hörm- unum og er fallega hrún. Bökunartimi 10—20 min. 7. Kakan tekin strax úr mót- inu og látin á sykri stráð- an pappir eða á grind, ef um smákökur er að ræða. Hér kemur lýsing á hrærðu deigi: 1. Smjörlíkið, sem þarf að vera lint (ekki brætt), er hrært með sykrinum, þar til það er Ijóst og létt. 2. Eggin látin sainan við, eitt og eitt i einu, eða aðeins % egg i einu. Gott er að hræra eggin i sundur, áður en þau eru látin út í hræruna og þeyta vel á milli þess, sem cggin eru látin út í. 3. Hveiti, lyfticfni, salt og fleira, sem nota á, er sigtað saman og blandað i hrær- una, % eða % af þurrefn- unum í einu ásamt sama hluta af ivætu og bragðefn- um, s. s. dropum. 4. Hrært lítið, aðeins svo sem hveitið blotni og haldið ]>aniiig áfram, þar til öll þurrefnin eru komin út í. Ávexti, svo sem rúsinur eða döðlur, er hezt að láta jneð siðasta hveitiskammti. 5. Deigið látið í vel smurt mót, það fyllt að % Iilutum. 6. Formkökur eru bakaðar á grind á neðstu syllunni i ofninum við 180° hita. Smá- kökur á plötu ofarlega i ofninum. Bökunartimi 45—50 mín. 7. Kökuna má ekki Iireyfa á meðan liún er að bakast. 8. Kakan er hökuð, ]>egar ]iúu cr laus frá börmum móts- ins. Hún á að vera fallega hefuð, jafnhrún að ofan og til hliða og bökuð i gegn. Ath.: Mótið er tekið úr ofn- inum og kakan tekin úr þvi eftir 10 mín. ÓSKIR lesenda 329
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.