Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 33
Heimilið.
Vöfflur
0 desilítrar lieilhveiti
2 tsk. lyftiduft
2 m sk. sykur
2 egg
5 dl mjólk
100 g snijörliki
1. Siglifi sanian i skál lyfti-
duft og sykur.
2. Aðskiljið eggin.
3. Hrærið rauðuna saman við
nijólkina.
■1. Látið alla mjólkina j skál-
ina og hrærið í með sósu-
lieytara, þar til heilhveitið
og mjólkin liafa samlagazt.
5. Blandið bræddu smjörlíki
saman við (gætið ]>ess, að
smjörlikið sé aðeins bráðið,
en ekki heitt).
G. Þeytið hvíturnar og hlandið
varlega út i deigið.
7. Látið deigið með ausu á Vel
lieitt vöfflujárnið.
3. Takið vöfflurnar af járninu
strax og ]>ær eru bakaðar.
Ath.: Ef vöfflujárnið er of
kalt, festast vöfflurnar við.
Óharft er að bera á járnið, þeg-
ar smjörliki er látið i deigið.
Bollur
400 g heilhveiti
% tsk. salt
2 msk. sykur
30 g pressuger
60 g smjörliki
3% dl mjólk (volg)
1. Þeytið saman sykur, salt,
Pressuger og mjólk.
Látið smjörlfkið og 2 dl af
heilhveitinu saman við, og
þeytið ]>ar til smjörlíkið lief-
ir samlagazt.
3. Hnoðið ]>ví, sem eftir cr af
heilhveitinu, saman við og
látið dcigið híða i skálinni i
30 mín. En l>á hefur ]>að
lyft sér næstum ]>vi um
helming.
4. Hnoðið deigið aftur liieð
örlitlu hveiti.
5. Búið til lengju og skiptið
í 8—12 jafna hluta.
0. Mótið bollur og látið ]>ær
lyfta sér á plötunni i 20
minútur.
7. Smyrjið bollurnar með eggi
eða mjólk.
8. Bakið i miðjuni ol'ni við
180°—200° C i 15 minútur.
Beztar eru hollurnar nýbak-
aðar með osli og smjöri. Boll-
urnar er einnig mjög gott að
geyma i djúpfrysti og liita ]>ær
upp um leið og ]>ær eru iiornar
fram.
Heilhveitibrauð
1 kg heilliveiti
50 g pressuger
1 msk. salt
8 dl mjólk eða vatn (volgt)
1. Látið alla mjólkina i skálina
og þeytið gerið saman við.
2. Þeytið % hluta af heilhveit-
inu saman við.
3. Hnoðið ]>ví, sem eftir er
heilhveitinu, upp i deigið og
látið ]>að híða i % klst.
4. Hnoðið deigið aftur og mót-
ið úr þvi brauð.
5. Skerið 3 skurði i deigið og
látið það híða í mótinu i 20
minútur.
6. Bakað við 200° G í 50—60
minútur.
7. Takið brauðið úr mótinu,
leggið rakan klút yfir það,
ef það er hart.
Brúnkaka
125 g smjörlíki
125 g sykur
1 egg
2 msk. síróp
1 tsk. sódaduft
1 — negull
1 — allrahanda
1 — kanill
100 g rúsinur
50 g súkkat (þvi má sleppa)
250 g hveiti
1% dl mjólk
Búið til venjulegt hrært deig
og baltið i iiringmóti /ið 180°
hita i 45 min.
—o—•
13 ára stúlka i Húnavatns-
sýslu spyr um mun á lirærðu
og þeyttu deigi.
SVAlt: í þcytt deig er notað:
egg, sykur, hveiti eða kartöflu-
mjöl og stundum lyftiduft.
Hrærð deig eru húin til úr:
liveiti, smjörliki, sykri, stund-
um mjólk og eggjum og ein-
hverju lyftiefni. Hér fer ná-
kvæm lýsing á þeyttu deigi.
1. ligg og sykur þeytt Vel i
hrærivél eða með hjólþeyt-
ara í þurri skál.
2. Vatnið þeytt út i (ef vatn
er í uppskriftinni).
3. Hveiti eða kartöflumjöli og
lyftidufti blandað i. Ef liot-
uð er bráðin feiti, er Iienni
að síðustu blandað i.
4. Deigið látið í vel smurt mót
cða á smurðan pappir. Mót-
ið má ekki vera meira en
% fullt.
5. Bakað í ofni við 150°—200°
liita. Mótið haft á grindinni
á neðstu syllunum i ofnin-
um.
6. Kakan er bökuð, þcgar liún
liefur losað sig frá hörm-
unum og er fallega hrún.
Bökunartimi 10—20 min.
7. Kakan tekin strax úr mót-
inu og látin á sykri stráð-
an pappir eða á grind, ef
um smákökur er að ræða.
Hér kemur lýsing á hrærðu
deigi:
1. Smjörlíkið, sem þarf að vera
lint (ekki brætt), er hrært
með sykrinum, þar til það
er Ijóst og létt.
2. Eggin látin sainan við, eitt
og eitt i einu, eða aðeins %
egg i einu. Gott er að hræra
eggin i sundur, áður en þau
eru látin út í hræruna og
þeyta vel á milli þess, sem
cggin eru látin út í.
3. Hveiti, lyfticfni, salt og
fleira, sem nota á, er sigtað
saman og blandað i hrær-
una, % eða % af þurrefn-
unum í einu ásamt sama
hluta af ivætu og bragðefn-
um, s. s. dropum.
4. Hrært lítið, aðeins svo sem
hveitið blotni og haldið
]>aniiig áfram, þar til öll
þurrefnin eru komin út í.
Ávexti, svo sem rúsinur eða
döðlur, er hezt að láta jneð
siðasta hveitiskammti.
5. Deigið látið í vel smurt mót,
það fyllt að % Iilutum.
6. Formkökur eru bakaðar á
grind á neðstu syllunni i
ofninum við 180° hita. Smá-
kökur á plötu ofarlega
i ofninum. Bökunartimi
45—50 mín.
7. Kökuna má ekki Iireyfa á
meðan liún er að bakast.
8. Kakan er hökuð, ]>egar ]iúu
cr laus frá börmum móts-
ins. Hún á að vera fallega
hefuð, jafnhrún að ofan og
til hliða og bökuð i gegn.
Ath.: Mótið er tekið úr ofn-
inum og kakan tekin úr þvi
eftir 10 mín.
ÓSKIR lesenda
329