Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1969, Side 44

Æskan - 01.07.1969, Side 44
ESPERANT O ESPERANTO ESPERANTO Þegar Zamenhof var að setja saman alþjóðamálið esperanto þá komst hánn fljótt að raun um að ekki var nóg að semja málfræðireglur til þess að slíkt mál gæti komið að notum, heldur þurfti að þrautreyna málið. Vita hve gott væri að tala það og hvort hægt væri að yrkja á því kvæði eða skrifa á því sögur. Þetta gerði Zamenhof, hann orti kvæði á málinu og einnig þýddi hann úr bókmenntum ýmissa þjóða. í þessu varð honum furðu mikið ágengt. Hann þýddi úr þýzku, frönsku, rússnesku, hebresku og pólsku. Af verkum sem hann þýddi munið þið helzt kannast við Gamla testamentið, sem hann þýddi úr he- bresku og svo Ævintýri H. C. Andersens. Nú vita allir sem til þekkja, að Zamenhof hafði rétt fyrir sér, að mál eins og esperanto gæti ekki lifað og blómgast.^nema það eignaðist sínar eigin bókmenntir. UM FORSKEYTI. Ei' við lítum á fyrstu myndina sjáum við ungan mann og við myndina stendur — juna viro og gamlan mann maljuna viro. Þá sjáum við sterkan mann — iorta viro og veikbyggðan mann— maliorta viro. Mal — köllum við iorskeyti. Forskeyti í esperanto eru allmörg, og þau breyta merkingu orða eins og við sáum í þriðju lexíunni, að viðskeyti gerðu. Þið munið eítir viðskeyt- inu ilo sem táknar áhald og ino sem táknar kvenkyns veru. Forskeytið mal táknar að eitthvað sc gagnstætt, eða öiugt við það sem orð- stofninn segir. I>ess vegna er: jnua- ungur, maljuna gamall, forta-sterkur mal- forta veigbyggður (ósterkur). Dika — gildur, þykkur, maldika — grannur, bela — fallegur malbela — ljótur. Nafnorðið malo þýðir andstæða og atkvæðisorðið male þýðir þvert á móti. Nú skulum við taka nokkrar setningar sem skýra þetta betur. La malgranda flava kokino — litla gula hænan. La bela iiancino — íallega unnustan) La leono estas lorta, sed la muso estas malforta — Ijónið er sterkt, en músin er þróttlítil. Vonandi getur þú nú skrifað þýðingarnar sem við eiga. Verkefni um forskeytið mal. Hreinn — pura, óhreinn? Læstur — slosita, ólæstur? Með loki — kovrita, án loks? I.okaðar dyr — fermita pordo, opnar dyr? Fullur kassi — plena kesta, tómur kassi? Falíegur — bela, ljótur? Fullt glas — plena glaso, Tómt glas? Gott epli — bona pomo, vont epli? Hreint gler — pura vitro, óhreint gler? • LESKAFLI Johana estas dek ok jara. Cu Jo- hanohano estas juna viro? Jes, li estas juna viro. Vilhelmo estas okdek du jara. Cu li estas jnua viro? Ne, Vilhel- mo estas maljuna viro. Johano pezas sesdek kilogramojn. Cu li estas dika viro? Ne, li estas maldika viro, sed Vil helmo pezas okdek ok kilogramojn, li estas dika viro. Cu la poto estas kovrita. Unu poto estas kovrita la alia estas malkovrita. Cu la jrordo estas fermita? Unu pordo estas fermita la alia porclo estas malfer- mita. Cu la du kestoj estas plenaj? Unu kesto estas plena, sed la alia est- as tute malplena. Cu la vitroj de la fenestro estas puraj? Ok vitroj estas puraj, sed unu vitro estas malpura. La virino purigas la vitrojn. Cu la akvo en ambaú glasoj estas pura? En unu glaso estas pura akvo, sed en la alia glaso la akvo estas malpura. Cu la akvo de la akvolalo kaj la akvo de la rivereto estas pura? La akvo en la MOLA-MALM □ LA. flOLÁ CÁPELO. MALMOLA CAPELO. MALriOLA. 'Jpi MASTI ESTAS M II P <0 OLA. MOLA. MALMOLA MALMOLA. S5X Ö ✓£<POMO MOLA. SkrifiS bréf til þáttarins. Munið eftir að einkenna bréfin með orðinu ESPERANTO. akvofalo estas tute pura, sed la akvo en la rivereto estas malpura. Cu anv baú manoj de la sinjoro estas puraj? La dekstra mano estas pura, sed la maldekstra mano estast malpura. Kio estas en la maldekstra mano de l;l viro? Fn la maldekstra mano de la viro estas broso. 340

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.