Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 40

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 40
Hvað viltu verða? í nokkrum bréfum til þessa þáttar er beðið um upplýsingar um kennslustörf og kennaramenntun og í einu bréfinu er beðið um yfirlit yfir íslenzka skólakerfið. — Þeg- ar barnaskólanum er lokið, tekur við tveggja ára skyldunám í unglingaskólum, en skólaskyldu er lokið á því ári, sem nem- endur verða 15 ára. Eftir það er írjálst val. T.d. geta nemendur með unglingapróf farið í 3. þekk miðskóla eða gagnfræða- skóla og einnig í nokkra sérgreinaskóla, t. d. húsmæðraskóla, stýrimannaskóla og búnaðarskóla. Miðskóiapróf, sem tekið er eftir 3. bekk mið- og gagnfræðaskóla, opnar nemendum fleiri brautir en unglingaprófið. Miðskóla- námið greinist nokkuð og munu lands- Kennari prófsdeildirnar vera nafntogaðastar, en ennfremur eru til í sumum skólum verzlun- ardeildir, verknámsdeildir og sjóvinnu- deildir. Gagnfræðapróf er tekið eftir nám í 4. bekk gagnfræðaskólans og veitir það nokkru meiri réttindi en miðskólaprófið, annað en landspróf, t.d. veitir það rétt til setu í Tækniskólanum. Kennaraskóli er einn íil á landinu og er krafizt landsprófs íil inngöngu í hann, en undanþága hefur þó verið gerð með nem- endur með gott gagnfræðapróf. Kennara- próf er tekið eftir 4 vetra nám, en stúdents- próf er unnt að taka úr kennaraskólanum eftir eins vetrar viðbótarnám eftir kennara- próf. í skólanum er einnig deild íyrir stúd- enta, sem vilja taka kennarapróf og þurfa þeir einn vetur til þess náms. — Ennfrem- ur er starfandi í kennaraskólanum tveggja vetra framhaldsdeild eftir kennarpróf. — Deild fyrir handavinnukennara er einnig í skólanum og er námstími þar jafnlangur og inntökuskilyrði hin sömu. Auk kennaraskólans eru til ýmsir aðrir skólar, sem veita kennsluréttindi, t. d. Há- skóli Islands, sem útskrifar kennara íyrir KENNARAMENNTUN [Tj Skólaór Deildnrskipting Valfrelsi nórosgrelna Verkleg þjóifun O tokapróf ^ Réttur til hótkólanáms Þ Réttur til sérfrœðináms X Inntökupróf 336
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.