Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 10
blessaða sólina koma upp úr hafinu á björtum vormorgni og slá
ljómandi morgungeislum á íjallatindana, eða hníga á bak við fjöll-
in í vestri, um leið og hún sendi hinztu geislakveðju sína og ljóm-
aði upp litla baðstofugluggann heima.
Áttu þau aldrei framar að fá að koma á bak íslenzkum hesti og
láta spretta úr spori yfir grænar grundir, — aldrei framar að sjá
kindurnar sínar og kýrnar, sem nú var búið að selja í ýmsar áttir —
aldrei framar að fá að sjá né heyra ættingja og vini — nema ef að
jreir kynnu að koma á eftir jreim — yfir liafið. Island var liorfið
— og þau mundu aldrei framar fá að sjá það rísa úr sæ, nema í
draumum og hugsjónum heimþrárinnar. — Framundan blasti við ó-
vissan. — En samt hugsuðu þau vongóð og hugdjörf til framtíðar-
innar. Þau voru bæði enn á bezta aldri, reiðubúin að vinna og
leggja á sig allt, til þess að geta séð börnum sínum farborða. Þau
vonuðu, að landið, sem Jrau voru á leið til, gæfi Jreim tækifæri
til þess.
Eftir nokkurra daga ferð komust þau til Granton á Skotlandi.
Þar dvöldu J>au í nokkra daga. Þau voru í liópi fleiri útflytjenda
frá íslandi og var túlkur með, til Jress að hjálpa fólkinu áfram, Jrví
að fæstir kunnu neitt nema móðurmál sitt, íslenzku, og það skildu
útlendingarnir ekki. í Granton keyptu foreldrar systranna stíg-
vélaskó handa Jreim. Þetta voru fyrstu stígvélaskórnir, sem Jrær
eignuðust. Þær voru ákaflega hrifnar af Jressum nýju skóm. Skórn-
ir, sem Jrær liöfðu átt hingað til, höfðu verið íslenzkir sauðskinns-
skór. Þeir voru nú reyndar Jjægilegri og léttari á fæti. En nýju
skórnir voru samt ákaflega íínir og J>á urðu Jrær að j)ola þá, þó
að þeir væru dálítið stirðir og ójsægilegri til að byrja með.
Litlu systurnar og foreldrar þeirra voru undrandi yfir þéssum
mörgu stóru húsurn og fólksfjöldanum og horfðu á allt stórum aug-
um.
Nú var haldið frá Granton til hafnarborgar einnar á vestur-
ströndinni. Þau fóru Jrað í járnbrautarlest. Það þótti Jjeim skrítin
farartæki, sem von var. En gaman var Jrað, að þjóta svona liratt
yfir landið. Lóa kleif upp á bekkinn í klefanum og liorfði út. um
gluggann. Henni brá í brún, Jrví að hún sá ekki betur en að hús, tré
og girðingastaurar kæmu Jjjótandi á móti lienni á liarðaspretti.
Hún hafði orð á Jtví við mömmu sína, en hún útskýrði fyrir henni,
að það væru Jrær, sem væru á harðaspretti í lestinni, en húsin og
trén stæðu kyrr. Allt Jretta nýja, stóra og merkilega, húsin og mann-
fjöldinn í borgunum, járnbrautarferðin, akrar og skógar, sem þau
sáu á leiðinni, allt Jretta var nýtt og hafði mikil áhrif á litlu sveita-
börnin íslenzku. Sumt af Jrví var þreytandi, svo sem umferðin í
borgunum, vagnaskröltið og ýmiss konar hávaði, sem J>au voru ó-
vön. í fyrstu lá Jreim við að ærast innan um Jressi læti. En þau smá-
vöndust Jreim og hættu að taka eftir þeim. En svo var Jrað annað,
sem bara var skemmtilegt, til dæmis ýmislegt fallegt, sem Jaau sáu
í búðargluggunum, J)ó að ekki gætu ]>au eignazt Jrað allt. Líka sáu
Jsau fallega garða í borgunum, með blómum og trjám og mynda-
styttum. Þá var líka gaman að horfa út um gluggana á járnbrautar-
lestinni og sjá yfir gulgræna, víðlenda akra, er skiptust á við dimm-
græna skóga, og blá stöðuvötn inn á milli.
Gauti Hannesson:
TRÉSKIP
Hér koma myndir af nokkrum tré-
skipum, sem flestir drengir geta smfð-
að, ef efni og álröld eru tiltæk og eitt-
hvert herbergi til Jress að smíða í.
Efsta myndin er af svokölluðum bark-
ar-bátum, en Jjeir voru gjarnan smíð-
aðir úti á víðavangi, eða í skóginum,
Jrar sem efnið í Jrá var við hendina.
Á hinni myndinni sjást alls konar
skip, farþegaskip, seglbátar og flutn-
ingaprammar. — Þessi skip eru flest
smíðuð úr furukubbum frá 2-5 senti-
metra Jjykkum og ekkert holuð að
innan. Yíirbyggingarnar eru smíðaðar
sér og síðan límdar og negldar ofan
á skipið. Fyrst er bezt að hefla trékloss-
ann sem á að vera skipsskrokkur og
teikna síðan ofan á liann línur skips-
ins. Nú er hætt við Jjví, að Jjessi tré-
klossa-skip verði völt, Jjegar Jjau eru
sett á vatn og þyrfti því að setja blý
neðan á Jjau til Jjess að bæta stöðug-
leikann. Að síðustu eru skipin máluð
með einhverri Jjeirri málningu, sem
Jjolir vatn og er náttúrlega gott að
gefa þeim eina uml'erð af olíu lakki
síðast.
306