Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 27

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 27
Skák J£ins og áður er sagt, er tafl- borðið ferhyrningur, sem dcilt er niður í 64 reiti og eiga l'eir allir að vera jafnstórir. Helmingur reitanna er 1 jós að lit, en hinn helmingurinn dökk- Ur- Varast skyldu byrjendur, að kaupa sér taflborð með snjó- livitum og kolsvörtum reitum. i'au eru þreytandi fyrir augun °g má það sama segja um )it- nia á taflmönnunum: bctra er að þeir séu ekki skarpir. Stærðin á skákborðinu má helzt ekki vera minni en 45 X bak sitt og ruglar þeim þar. Síðan réttir hann fram báða liina krepptu linefa og segir: „Hvora hendina viltu?“ Mót- stöðumaður hans kýs sér þá annan hvorn linefann og fær Jiá að tefla með þeim lit, sem 1 hnefanum er. — Síðan raða þeir upp mönnum sinum, en gæta þess þó fyrst af öllu, að taflborðið snúi rétt við þeim, en rétt kallast það, ef hvor keppenda hefur hvitan hornreit sér á hægri hönd. •— þessir hornreitir cru hl hjá þeim sem stjórnar hvítu mönnunum en A8 hjá liinum, eða þeim sem svörtu mennina hefur. •— Hvít- ur á jafnan að byrja að leika og euþað kailað að opna skákina. f fyrsta leik hafa keppendur um 20 leiki að velja, nefnilega 2 leiki með hverju peði og 2 mcð hvorum riddara. I'etta Skákborðið og mennirnir 45 sentimetrar og athuga þarf einnig að bókstafirnir A—H og inlustafirnir 1—8 séu prentaðir a að minnsta kosti tvær hlið- ar. Taflmennirnir þurfa að vera ;,f liæfilegri stærð fyrir tafl- '>orðið, má stærð þeirra ekki vera meiri en svo, að fætur beirra þekja aðeins 2/3 af yfir- borði reitanna, sem þeir standa a- — Áður fyrr var það svo, að inargir smiðuðu sér sjálfir tafl- borð og menn og komu þá fram ■nargar og mismunandi tegund- taflmanna. Að sjálfsögðu bkaði eigendunum bezt við að tefla á sínum eigin sltákborð- u>n og með sinum heimasmíð- u®u taflmönnum, en áttu svo 0,1 í örðugleikum, þegar svo yildi til, að þeir þurftu að tefla a annars konar töflum. Bezt niun því vera fyrir byrjendur venja sig strax við liina al- bjóðlegu gerð af skákborðum °S -mönnum, en sú tegund tafla er nefnd ,.staunton“-skákmenn. Tveir menn setjast að tafli. beir sitja livor á móti öðr- 'nn með taflborðið á milli sín 1 hæfilegri liæð. Taflmönnun- Um er iiellt úr kassanum á borð- 'b og annar mannanna tekur 'vö Peð, sitt af hvorum lit, hyl- 111 þau i hnefa sér aftan við finnst kannski sumum ekki úr mörgum möguleikum að velja, en þetta hreytist fljótt. Eftir einn leik (fyrsta) hjá hvorum lteppenda, er strax um 400 stöð- ur að velja á taflborðinu og eftir tvo leiki hjá hvorum, skipta möguleikarnir þúsund- um. •— Hegðun keppenda og reglur í skák. Háttvís lieppandi í skák var- ast að gera nokkuð það, sem truflað getur andstæðing hans. — Bezt er að ró og friður ríki í sal þeim, er kapptefli fer fram i. — Ekki má taka ein- hvern taflmann upp og liætta svo ef lil vill við að leika hon- um, setja hann aftur á sinn stað og færa annan. — Nei, það er gullin regla i skák, að kepp- andi skal „hugsa fyrst og færa svo.“ — Gerður leikur verður ckki tekinn aftur, jafnvel þótt keppandi sjái á sama augna- bliki, að leikurinn sé slæmur. — Nú leikur annar livor fram inanni og ógnar um leið kóngi andstæðingsins, hótar að drepa hann í næsta leik. Það er kall- að „að skáka“ og margir Jiafa þann sið, að segja ' um leið: „skák!“ Þetta er engin skylda og þurfa keppendur ekki að segja neitt, þótt þeir ógni kóngi hins með skák. f gamia daga var það einnig svo, að það þótti riddara- mennska að segja „Madame“ ef drottningu andstæðings var ógnað. Það er eins með það. Þetta er óþarfa háttvisi og eng- in skylda. Nú finnst öðrum hvorum keppenda, að taflmenn sinir fari ekki vel á borðinu og verð- ur hann þá að segja: „Ég laga“ áður en liann snertir menn sina. — Ekki má keppandi tala við sjálfan sig, reikna út leik- ina upphátt og þá jafnvel benda inn yfir taflborðið. — Slíkt hef- ur truflandi áhrif á andstæðing- inn og er ekki leyfilegt. f göml- um skákreglum var einnig tek- ið fram, að elcki mætti sparka i fætur andstæðings undir borð- inu, eða kippa i skegg hans! CHARLBE CHAPLIN áttræður Kvikmyndaskáldið og leikarinn óviðjafnanlegi, Charlie Chaplin, varð átt- ræður 16. apríl s.l. Mörg- um mun koma á óvart að hann er orðinn svo aidur- hniginn, enda lítil ellimörk á honum að sjá. Enginn ætti þó að furða sig á því, ferill hans í kvikmyndun- um spannar nær alla sögu þeirra eða meira en hálfa öld. Hér verða honum ekki gerð nein skil nú, en þess- ara tímamóta í ævi Chap- lins verður minnzt siðar hér i blaðinu. 323
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.