Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 27
Skák
J£ins og áður er sagt, er tafl-
borðið ferhyrningur, sem
dcilt er niður í 64 reiti og eiga
l'eir allir að vera jafnstórir.
Helmingur reitanna er 1 jós að
lit, en hinn helmingurinn dökk-
Ur- Varast skyldu byrjendur, að
kaupa sér taflborð með snjó-
livitum og kolsvörtum reitum.
i'au eru þreytandi fyrir augun
°g má það sama segja um )it-
nia á taflmönnunum: bctra er
að þeir séu ekki skarpir.
Stærðin á skákborðinu má
helzt ekki vera minni en 45 X
bak sitt og ruglar þeim þar.
Síðan réttir hann fram báða
liina krepptu linefa og segir:
„Hvora hendina viltu?“ Mót-
stöðumaður hans kýs sér þá
annan hvorn linefann og fær
Jiá að tefla með þeim lit, sem
1 hnefanum er. — Síðan raða
þeir upp mönnum sinum, en
gæta þess þó fyrst af öllu, að
taflborðið snúi rétt við þeim,
en rétt kallast það, ef hvor
keppenda hefur hvitan hornreit
sér á hægri hönd. •— þessir
hornreitir cru hl hjá þeim sem
stjórnar hvítu mönnunum en
A8 hjá liinum, eða þeim sem
svörtu mennina hefur. •— Hvít-
ur á jafnan að byrja að leika og
euþað kailað að opna skákina.
f fyrsta leik hafa keppendur
um 20 leiki að velja, nefnilega
2 leiki með hverju peði og 2
mcð hvorum riddara. I'etta
Skákborðið og mennirnir
45 sentimetrar og athuga þarf
einnig að bókstafirnir A—H og
inlustafirnir 1—8 séu prentaðir
a að minnsta kosti tvær hlið-
ar.
Taflmennirnir þurfa að vera
;,f liæfilegri stærð fyrir tafl-
'>orðið, má stærð þeirra ekki
vera meiri en svo, að fætur
beirra þekja aðeins 2/3 af yfir-
borði reitanna, sem þeir standa
a- — Áður fyrr var það svo, að
inargir smiðuðu sér sjálfir tafl-
borð og menn og komu þá fram
■nargar og mismunandi tegund-
taflmanna. Að sjálfsögðu
bkaði eigendunum bezt við að
tefla á sínum eigin sltákborð-
u>n og með sinum heimasmíð-
u®u taflmönnum, en áttu svo
0,1 í örðugleikum, þegar svo
yildi til, að þeir þurftu að tefla
a annars konar töflum. Bezt
niun því vera fyrir byrjendur
venja sig strax við liina al-
bjóðlegu gerð af skákborðum
°S -mönnum, en sú tegund tafla
er nefnd ,.staunton“-skákmenn.
Tveir menn setjast að tafli.
beir sitja livor á móti öðr-
'nn með taflborðið á milli sín
1 hæfilegri liæð. Taflmönnun-
Um er iiellt úr kassanum á borð-
'b og annar mannanna tekur
'vö Peð, sitt af hvorum lit, hyl-
111 þau i hnefa sér aftan við
finnst kannski sumum ekki úr
mörgum möguleikum að velja,
en þetta hreytist fljótt. Eftir
einn leik (fyrsta) hjá hvorum
lteppenda, er strax um 400 stöð-
ur að velja á taflborðinu og
eftir tvo leiki hjá hvorum,
skipta möguleikarnir þúsund-
um. •—
Hegðun keppenda
og reglur í skák.
Háttvís lieppandi í skák var-
ast að gera nokkuð það, sem
truflað getur andstæðing hans.
— Bezt er að ró og friður ríki
í sal þeim, er kapptefli fer
fram i. — Ekki má taka ein-
hvern taflmann upp og liætta
svo ef lil vill við að leika hon-
um, setja hann aftur á sinn
stað og færa annan. — Nei, það
er gullin regla i skák, að kepp-
andi skal „hugsa fyrst og færa
svo.“ — Gerður leikur verður
ckki tekinn aftur, jafnvel þótt
keppandi sjái á sama augna-
bliki, að leikurinn sé slæmur.
— Nú leikur annar livor fram
inanni og ógnar um leið kóngi
andstæðingsins, hótar að drepa
hann í næsta leik. Það er kall-
að „að skáka“ og margir Jiafa
þann sið, að segja ' um leið:
„skák!“ Þetta er engin skylda
og þurfa keppendur ekki að
segja neitt, þótt þeir ógni kóngi
hins með skák.
f gamia daga var það einnig
svo, að það þótti riddara-
mennska að segja „Madame“ ef
drottningu andstæðings var
ógnað. Það er eins með það.
Þetta er óþarfa háttvisi og eng-
in skylda.
Nú finnst öðrum hvorum
keppenda, að taflmenn sinir
fari ekki vel á borðinu og verð-
ur hann þá að segja: „Ég laga“
áður en liann snertir menn
sina. — Ekki má keppandi tala
við sjálfan sig, reikna út leik-
ina upphátt og þá jafnvel benda
inn yfir taflborðið. — Slíkt hef-
ur truflandi áhrif á andstæðing-
inn og er ekki leyfilegt. f göml-
um skákreglum var einnig tek-
ið fram, að elcki mætti sparka
i fætur andstæðings undir borð-
inu, eða kippa i skegg hans!
CHARLBE CHAPLIN áttræður
Kvikmyndaskáldið og
leikarinn óviðjafnanlegi,
Charlie Chaplin, varð átt-
ræður 16. apríl s.l. Mörg-
um mun koma á óvart að
hann er orðinn svo aidur-
hniginn, enda lítil ellimörk
á honum að sjá. Enginn
ætti þó að furða sig á því,
ferill hans í kvikmyndun-
um spannar nær alla sögu
þeirra eða meira en hálfa
öld. Hér verða honum ekki
gerð nein skil nú, en þess-
ara tímamóta í ævi Chap-
lins verður minnzt siðar hér
i blaðinu.
323