Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 36

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 36
Geimfararnir Virgil, Edward og Roger. Apolio-áætlunarinnar. [ fyrstu geim- ferð manna í Apollo-áætluninni átti að fara umhverfis jörðu í 14 daga til að reyna allan útbúnað. Stjórnendur geim- ferðanna töldu 14 daga vera þann há- markstima, sem þyrfti til að komast til tunglsins og heim aftur. Heimsins stærsti farkostur. eldflaugina, sem er 30 hæðir, látið á hana eldsneyti, svo og gerðar á henni prófanir, áður en henni verður skotið á loft. Þegar yfirmenn geimferða Banda- ríkjanna eru ánægðir með, að allt sé eins og vera ber, mun þriggja-þrepa Á leið til tunglsins. eldflaugin Saturn V skjóta tunglfarinu Apollo út í geiminn á braut umhverfis jörðu. Á réttu andartaki á þeirri braut munu þriðja-stigs eldflaugar farsins settar af stað til að þeyta tunglfarinu á leið til tunglsins. Við leiðsögn og stjórn tunglfarsins Tungllendingartækið. Apollo-geimfarinu var skotið á loft með Saturn 1 B eldflaug, en hún er fyrirrennari Saturn V eldflaugarinnar, sem er miklu öflugri, og verið er að undirbúa væntanlega ferð til tunglsins. Margar geimferðir verða farnar á braut umhverfis jörðu, og í þeim munu áhafnir Apollo-geimfarsins æfa sig í öllu, sem lýtur að stjórn geimfarins og nauðsynlegt mun reynast að hafa vald á í ferðinni til tunglsins. Heimsins stærsti farkostur á landi var sérstaklega smíðaður til að flytja Apollo Saturn V eldflaug Bandarfkjanna frá samsetningarverkstæðinu til geim- skotssvæðisins. Farartæki þetta, sem er hreyfanlegur pallur búinn turni, er 34,5 metrar á breidd og 39 metrar á lengd, en úr turninum er unnið við Saturn- Innanborðs í geimfari. á leið þess til tunglsins mun krafizt miklu meira af stjórnendum þess en í ferð þess á braut umhverfis jörðu. Einn geimfarinn mun þurfa að nota mest- allan tfma sinn til að rýna á sérstaklega tilteknar stjörnur gegnum sextant, sem komið er fyrir í vegg tunglfarsins. Á þeim geimfara hvílir sú höfuðábyrgð að gera viðeigandi leiðréttingar á stefnu tunglfarsins. Á ieið sinni til mánans munu Apollo- geimfarar Bandaríkjanna iosa geimfar- ið frá þriðja-stigs Saturn-eldflauginni, venda 180 gráður og tengja trjónu geimfarins við trjónu tungllendingar- tækisins, sem komið er fyrir í fremri enda útbrunnu þriðja-stigs eldflaugar- innar. Þannig tengd halda förin til tunglsins. 332
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.