Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 36
Geimfararnir Virgil, Edward og
Roger.
Apolio-áætlunarinnar. [ fyrstu geim-
ferð manna í Apollo-áætluninni átti að
fara umhverfis jörðu í 14 daga til að
reyna allan útbúnað. Stjórnendur geim-
ferðanna töldu 14 daga vera þann há-
markstima, sem þyrfti til að komast til
tunglsins og heim aftur.
Heimsins stærsti farkostur.
eldflaugina, sem er 30 hæðir, látið á
hana eldsneyti, svo og gerðar á henni
prófanir, áður en henni verður skotið á
loft.
Þegar yfirmenn geimferða Banda-
ríkjanna eru ánægðir með, að allt sé
eins og vera ber, mun þriggja-þrepa
Á leið til tunglsins.
eldflaugin Saturn V skjóta tunglfarinu
Apollo út í geiminn á braut umhverfis
jörðu. Á réttu andartaki á þeirri braut
munu þriðja-stigs eldflaugar farsins
settar af stað til að þeyta tunglfarinu
á leið til tunglsins.
Við leiðsögn og stjórn tunglfarsins
Tungllendingartækið.
Apollo-geimfarinu var skotið á loft
með Saturn 1 B eldflaug, en hún er
fyrirrennari Saturn V eldflaugarinnar,
sem er miklu öflugri, og verið er að
undirbúa væntanlega ferð til tunglsins.
Margar geimferðir verða farnar á braut
umhverfis jörðu, og í þeim munu
áhafnir Apollo-geimfarsins æfa sig í
öllu, sem lýtur að stjórn geimfarins og
nauðsynlegt mun reynast að hafa vald
á í ferðinni til tunglsins.
Heimsins stærsti farkostur á landi var
sérstaklega smíðaður til að flytja
Apollo Saturn V eldflaug Bandarfkjanna
frá samsetningarverkstæðinu til geim-
skotssvæðisins. Farartæki þetta, sem er
hreyfanlegur pallur búinn turni, er 34,5
metrar á breidd og 39 metrar á lengd,
en úr turninum er unnið við Saturn-
Innanborðs í geimfari.
á leið þess til tunglsins mun krafizt
miklu meira af stjórnendum þess en í
ferð þess á braut umhverfis jörðu. Einn
geimfarinn mun þurfa að nota mest-
allan tfma sinn til að rýna á sérstaklega
tilteknar stjörnur gegnum sextant, sem
komið er fyrir í vegg tunglfarsins. Á
þeim geimfara hvílir sú höfuðábyrgð að
gera viðeigandi leiðréttingar á stefnu
tunglfarsins.
Á ieið sinni til mánans munu Apollo-
geimfarar Bandaríkjanna iosa geimfar-
ið frá þriðja-stigs Saturn-eldflauginni,
venda 180 gráður og tengja trjónu
geimfarins við trjónu tungllendingar-
tækisins, sem komið er fyrir í fremri
enda útbrunnu þriðja-stigs eldflaugar-
innar. Þannig tengd halda förin til
tunglsins.
332