Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 45

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 45
• ORÐASAFN Ekki fer allt sem ætlað er akvofolo rr foss ambaú = báðir broso = bursti dekstra — hægri fenestro = gluggi fermita = lokaður juna = ungur kesto = kassi ’kovrita = með loki, þakinn pezas = vegur plena = fullur pordo = dyr, hurð poto = pottur pura = hreinn purigas = hreinsar rivero = á, fljót rivereto = lækur tute = alveg viro = karlmaður vitro = gler V E R K E F N I. Rifjið upp orðasafnið úr öllum Eöflunum, sem koinnir eru, ef þið eigið bágt með að muna einhver orð, þá búið til setningar með jreim. Það hjálpar ykkur og festir orðin í minni. Orðsending: Við þökkum innilega fyrir öll bréfin og vonum að þið haf- ið samband við okkur framvegis. Seg- ið okkur hvort ykkur finnst lexíurnar °f þungar og jafnframt, hvort ein- hver atriði þurfa nánari skýringa við. Munið eftir að einkenna bréfin með orðinu ESPERANTO. ☆ ☆ ☆ Leiðrétting: Því miður eru villur í þriðja kaflanum. í verkefninu á bls. i stendur að unglingur sé jungulo, en á að vera junulo. Unglingsstúlka er lJá junulino. í orðasafninu á bls. 212 stendur að cervo þýði hreindýr, en það er ekki rétt, cervo þýðir hjartar- ðýr, cervino þýðir hind. "C1 (5 stóð úti á hlaðinu sólfagran suinar- morguninn. Fuglarnir kvökuðu á ncs- inu, sem skagaði xil í mitt gulllitað fljótið. Lífið var dásamlegt jiessa stundina. Ég lét augun renna yfir stórt, víðáttumikið og grösugt túnið. Hlý morgungolan strauk stráunum blíðlega, um leið og hún bauð ]>eim góðan daginn. Við Kláus máttum fara i reiðtúr í dag, eða dunda okkur eitthvað til gamans. Við ákváðum að ríða þennan dásamlega dag upp á heiði. Ég iiljóp inn í liestliús og náði i tvö beizli. Mér var létt um fótinn niður túnið og út nesið. Hestarn- ir úðuðu ]>ar i sig grænt og safarikt grasið. Þegar ég átti skamman spöl eftir að Jiest- iinum, setti ég upp lúmskusvip og nálgað- ist með varúð hestana, sem litu vart upp. Iíg flautaði iágt og seiðandi um leið og ég læddist hálfboginn í baki að Skjónu gömlu. Sú gamla var orðin tuttugu og sex vetra gömul, en var ]>ó að öllu leyti sem tíu vetra gæðingur. Skjóna var minn uppálialds liestur. Ég strauk mjúklega snoppuna á lienni. Það fór örlitill titringur um vöðvastæltan, gljá- andi skrokkinn. Ég straulc henni um stund, um leið og ég læddi beizlinu á liana. Þetta ætlaði að byrja bærilega. I’axi stóð fáeina faðma frá okkur, og horfði stórum brúnum og gáfulegum augum til mín. Mér liálf brá. Faxi bafði lengi liaft þann þeimslcu- sið, að vera Styggur liestur. Ég þekkti þvi ]>etta augnaráð, og vissi Jivað kauði liugs- aði. Eg fetaði mig liægt i áttina til lians. Faxi lagði kollliúfur og liristi Jiausinn. Eg hyrjaði að tala blíðlega til hans, en I'axa fannst eitthvað grunsamlegt við þetta, og færði sig því fjær. Ég bölvaði hraustlega með sjálfum mér. Nú vissi ég, að ]>etta var vonlaust úr þvi að hann lireyfði sig frá mér. Ég þekkti liann nógu vel til þess. Eg gekk þvi að merinni, snaraði mér á bak, og reið rösklega af stað. Ég naut þess að sitja á balci þessúm gæðingi. Faxi lcom lötrandi á eftir. Þegar ég lcom að liliðinu í túnfætinum. stölck ég af balci og opnaði. Síðan teymdi ég merina inn fyrir á túnið. Færði ég mig nú skammt frá, og beið þess að Faxi kæmi inn um liliðið. En svo virtist sem Jiann Jiefði orðið oð steingervingi þessa stuttu stund sem ég var að opna Jiliðið. Ég færði mig fjær í þeirri von að liann lcæmi inn á túnið. En allt lcom fyrir ckki. I’arna stóð hann eins og steinrunninn. Ég bölvaði uppbátt, já, upphátt svo Faxi hcyrði. Ég var gráti nær af vonzku, )>vi að mér sýndist lcauði glotta meinlega til min. Svona var lianii. lig klifraði yfir girð- ingnna góðan spöl fyrir ofan Iiliðið og tólc stóran sveig aftan að lionum. Þá byrjaði liann að bíta og lét eins og Jiann hefði eklci liugmynd um mig. Datt mér þá i bug að launa honum lambið gráa, beygði mig niður og tólc upp gamlan grjótliarðan hrossaslcítsköggul. Síðan lienti ég þessum feng mínum af öllu afli í rassinn á Faxa, um leið og ég rak upp ógurlegt indíána- öslcur. Glennti ég nú upp glyrnurnar til nð sjá árangurinn. En liann var sorglega lit- ill. Að vísu leit Faxi upp, en liélt svo áfram að bita grasið eins og elckert liefði í skorizt. Nú blöskraði mér. Eg stóð þarna orðlaus, já, svo orðlaus að ég gat ekki einu sinni bölvað. Þarna stóð ég eins og þvara og hrcyfði mig elclci úr stað. Heyri ég ]>á að Iíláus kemur slcokkandi til min. Vitanlega bauð ég bann velkominn eins og á stóð. Fórum við nú að feta oklcur að Faxa i því slcyni að reka hann inn um hliðið. Lötraði liann i átt að bliðinu, en fór bægt. Þcgar hann var koininn að Iiliðinu álcvað Kláus að gera út um þetta snöggvast. Læddist liann að Faxa með beizlið i liend- inni. Þegar liann var kominn svo nálægt sem lionum gott þótti, rétti hann höndina eilitið aftar, og ætlaði að láta liöggið ríða af. En margt fer öðruvisi en ætlað er. í sama bili sá ég, að Faxi varð á undan og gaf Kláusi það gott bögg með afturfótun- um, að hann hafnaði niður við hliðina á mér. „Það er naumast," heyrði ég Kláus tauta um leið og liann stóð upp. „Þar varstu heppinn, lagsmaður,“ sagði ég og sneri mér undán til að hlæja. Nú l>ótti okkur báðum nóg komið. Fór- um við og leystum beizlið af merinni og rálcuni liana út af túninu. Genguni við nú heim á leið og þögðum báðir. Sigurður Ó. Jónsson, Skálholti, Eskifirði. 341
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.