Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 16
Nú var dautt í pípu Birgis. Hann tró<5 í hana tóhaki á ný, kveikti
síðan i henni og leit til þeirra.
„Og hvernig gekk Degi svo?“ spurði Karen, sýnilega mjög
spennt fyrir framhaldinu.
Siðan hélt Birgir áfram sögunni: „Vindurinn hvein í krónum
trjánna og af og til sást móta fyrir himninum milli þeirra, því
skógurinn var þéttur og svo lá myrkrið eins og svört áhreiða yfir
öllu. Ugla vældi á grein og stundum heyrðust lirestir og fótatak,
þegar einhver skógardýr fældust við komu Dags. Hann fór mjög
varlega, þar sem hann læddist áleiðis niður að þorpinu. Honum
gekk vel að komast áfram, þrátt fyrir myrkrið. Stundum stanzaði
hann, þrýsti sér upp að tré og hlustaði, hvort nokkrir fleiri væru
á ferð. Þá liélt hann höndunum í lirjúfan börk trjánna og það
veitti lionum ró og styrk. Hann gerði sér ljóst, að nú var um að
gera að vera varkár og rólegur. Hann var ekki viss um, hvað
hann mundi lielzt taka til bragðs, þegar til þorpsins kæmi, en til
baka færi hann ckki, án ])ess að liafa öxina dásamlegu i hægri
hendinni.
Kofi foreidra hans var næstur skógarjaðrinum og þegar út á
skóglausa svæðið kom, lagðist liann niður í grasið. Þar lá hann
grafkyrr, hlustaði og gægðist siðan varlega upp fyrir það. Hann
var að reyna að átta sig á, hvar verðir árásarmannanna héldu
sig. Nú sá liann greinilega, hvar einn af þeim stóð og studdist við
spjót sitt, en útlínur líkama lians bar í fjörðinn. Þetta fannst
Degi heimskulegt. Svona vörður gat ekki verið tii mikils gagns.
Nú læddist hann hægt og hljóðlega í grasinu i átt til kofans.
Öxin átti hug hans alian. Hann vissi nákvæmlega undir livaða
hnaus i veggnum liún lá og liann ætlaði lireint og beint að grafa
sig gegnum vegginn með höndunum og taka öxina, án þess að
nokkur yrði þess var. Hann nálgaðist húsin og allt var kyrrt og
hljótt. Allir hlutu að vera sofandi. Nú var liann kominn að kofa
fjölskyldu sinnar. Og nú heyrði liann hrotur þar inni. Það
veitti honum kjark. Hann kippti varlega i hnausana. Þeir létu
undan og svo gróf hann lengra með höndunum. Þetta gekk Jietur
en liann hafði húizt við. En nú gleymdi hann varkárninni augna-
blik, reis upp á kné og ieit i kringum sig. Þá var honum aiit i
einu lyft upp með föstu taki. Hann sá inn i skeggjað andlit með
Það, sem áður er komið:
Karen og Björg selja happdrættismiða fyrir Barnahjálp-
ina dönsku. Þær hitta Birgi Bentson, sem býr ásamt
móður sinni í gömlu húsi með stráþaki. Hann býður þeim
inn í stofu. Þar drekka þær te ásamt mæðginunum, en þá
sér Björg gamla tinnuöxi innan um nótnabækur og fleira
dót á skrifborði hans. Birgir Bentson er tónskáld og nú
kemur í Ijós, að hann getur einnig samið sögur og flutt
þær jafnharðan. Þær hlusta með mikilli athygli.
illileg, stingandi augu. Svo var lionum fleygt eins og kettlingi inn
um kofadyrnar, en reiðileg orð fylgdu á eftir. Hann skildi þau
ekki. Svo var dyrunum iokað og liann var fangi. Hann heyrði,
að sá, sem hraut, sneri sér við og liélt svo áfram að sofa. Sem
betur fór liafði kauði sá verið of syfjaður til að átta sig á, hvað
um var að vera. Dagur lá lengi sem lamaður af ótta, en smátt og
smátt vék óttinn frá honum við að heyra svefnþungan andardrátt
mannsins. Að siðustu fann hann, að ekki dugði að iáta tímann
fara til einskis. Þá heyrði hann varðmanninn ganga fram lijá.
Dagur skreið varlega yfir að kofaveggnum, þreifaði fyrir sér
í myrkrinu og gróf með fingrunum undir linausinn, þar sem
liann hafði falið öxina. Gleðistraumur fói' um liann, þegar hann
fann þennan dýrgrip í lófa sínum, og nú var óttinn algei'lega horf-
inn. Hugrekki til ákvarðana var komið í staðinn. Með höndununi
og öxinni gróf hann sig nú út í gegnum vegginn og eftir skamnia
stund var hann kominn undir bert loft. Þar rétti hann sig upp
og kreisti axarskaftið. Hvað sem skeði, var hann ]>ó ekki varnar-
laus lengur.
Hann læddist niður að sjónum. Það var eins og hann sniyfi1
gegnum myrkrið. Hann hafði djarfa áætlun í huga. Nú var hann
kominn niður að sjónum. Þá tók liann allar árarnar úr bátnum
og renndi þeim í sjóinn. Straumurinn bar þær burtu. Þá brosti
hann sigurbrosi og fór nú að liugsa til að komast aftur til síns
fólks, snaraðist síðan yfir opna svæðið, en þegar liann kom i skófi-
arjaðarinn, heyrði hann mikil óp og köll frá þorpinu. Þá liatð'
vörðurinn uppgötvað, að fanginn var sloppinn. Dagur taldi sifi
liins vegar öruggan í krákustigum skógarins og fann ekki til ótta
framar, enda hafði hann tinnuöxina i hendinni. f aftureldingu
náði hann þreyttur eu hamingjusamur til fólksins og sagði föð-
ur sínum livað gerzt hafði og sýndi öxina til sannindamerkis.
Faðirinn lilustaði með mikilli eftirtekt, strauk liendinni um har
sonar síns og augu lians ljómuðu af stoiti. Litlu siðar kallaði hann
hina karlmennina á ráðstefnu til að skipuleggja árás á þorpið.
Það var bundið fastmælum að reyna að hrekja óvinina burt.
Þögulir og þungbúnir gengu þeir til baka að skógarjaðrinuin.
Þaðan gerðu þeir skyndiáhlaup, yfirbuguðu verðina strax, svo að
óvinirnir komu engum skipulegum vörnum við, enda biðu þeh’
algeran ósigur. Nokkrir þeirra komust þó niður að sjónum °fi
út í bátana, en þar rak þá fyrir straumi og vindum, því árarnai
voru týndar, eins og áður er sagt. Eftir þennan sigur var Dagm
hamingjusamastur þeirra allra, þar sem liann stóð og sveiftóð'
tinnuöxinni yfir höfði sér. Nú fannst lionum í fyrsta sinni hann
teljast maður með mönnum."
„Og nú lield ég, að ég geti ekki sagt ykkur meira um þcssa
öxi,“ sagði Birgir Bentson.
„Ég þakka fyrir söguna," sagði Björg, lagði tebollánn á borði®
og stóð upp. „Þér liafði verið mjög vingjarnlegur og frásögnin var
hrífandi. Mér þykir aðeins leitt að liafa ónáðað yður við vinnU
yðar.“
„Komið, þegar ykkur langar til,“ sagði hann. „Þið hafið örv-
andi áhrif á mig. Einstaka sinnum er full Jiörf á að brjóta ;>i
NÝJA framhaldssagan. — Fylgizt með frá upphafi.
312