Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 15

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 15
FMÁ UNGLINGAREGLUNNI Barnastúkan STJARNAN Barnastúkan STJARNAN nr. 103, Akra- nesi er ein fjölmennasta og þróttmesta ung- mennastúkan okkar. Fyrir nokkru, eða nán- ar til tekið sunnudaginn 23. febrúar s. I., hélt STJARNAN fjölsóttan hátíðafund af Terku tilefni, því að það var 400. fundur stúkunnar. Dagskráin var fjölþætt og góð, borin að mestu upþi af börnunum eins og Venjulega. I tilefni af þessum hátíðafundi höfum v'3 fengið gott bréf og myndir þær, sem hér birtast. Gæzlumenn stúkunnar eru Þor- 9ils Stéfánsson, yfirkennari, og Óðinn S. Inntaka, 24 nýir félagar. Geirdal, skrifstofustjóri, báðir frábærir ahugamenn og úrvals drengir. í bréfinu frá fyrsta gæzlumanni segir meðal annars þetta: ..Stúkan er stofnuð 13. nóvember 1932 °9 voru stofnendur 42. Á þessum 37 árum hefur stúkan haldið 400 fundi, eða 11 að meðaltali á ári, og segir það nokkuð um starfsemi stúkunnar. Þó féll starfsemi henn- ar að mestu niður á hernámsárunum 1941 "^-1944, vegna húsnæðisvandræða. Jón Si9mundsson gjaldkeri var gæzlumaður sWkunnar frá 1932—1957, en þá tóku við Gæzlumaður ræðir við börnin. Hópmynd, 150 félagar barnastúkunnar á fundl. Þorgils Stefánsson og Óðinn S. Geirdal. Verndarstúka barnastúkunnar er st. Akur- blóm nr. 3, en hún hefur númer og að nokkru nafn fyrstu stúkunnar, sem stofnuð var hér 16. maí 1886. Stúkustarf hefur aldrei fallið hér niður síðan, en verið mis- jafnlega þróttmikið eins og gengur. Þá má geta þess, að fyrsta barnastúkan, sem stofnuð var hér, hét Sigurvon nr. 8, stofn- uð 18. eða 28. desember 1888. Hún starf- aði nær óslitið til 1930, en var þá breytt í unglingastúku, er ekki varð langllf, mun hafa hætt störfum um líkt leyti og STJARN- AN var stofnuð.“ Við þökkum STJÖRNUNNI innilega íyrir bréfið og myndirnar, en þó fyrst og fremst fyrir frábær störf um marga áratugi. Jafn- framt óskum við henni allra heilla í fram- tíðinni. Sambandshringur stúkunnar. 311
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.