Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 41

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 41
Kennaraskóli Islands. asðri skóla, iþróttakennaraskólinn, Tón- listarskólinn I Reykjavík, Húsmæðrakenn- araskóli íslands og Myndlista- og handíða- skólinn. Inntökuskilyrði í þessa skóla sjást á meðfylgjandi mynd. Öll þau bréf, sem borizt hafa þessum Þætti með fyrirspurnum um kennslustörf eiga við barnakennslu. — Eins og áður er sagt þarf 4 ár í það nám eftir landspróf. Sá eða sú sem ætlar að gera kennslu barna °g unglinga að ævistarfi sínu, þarf að vera barngóður og hafa áhuga á börnum. Hann Þarf að vera vel að sér í þeim námsgrein- um, sem kenndar eru og hafa þannig skap- gerð og viðmót gagnvart nemendum sínum, að traustvekjandi sé. Gott er íyrir kennara að vera hæfilega glaðlyndur og þó rólegur. Kennarinn þarf að geta — ef svo mætti segja — gengið nokkur þrep niður eftir Þroskastiganum til þess að koma á móts við getu yngstu þarnanna. Hann þarf að vera minnugur þess að heimsmynd þeirra er öll önnur en hinna fullorðnu. Stundvís þarf kennarinn að vera og hátt- vis f allri framkomu. Bezt er að hann geti af lífi og sál tekið þátt í námi barnanna, leikjum þeirra og starfi. — Börnin eru fljót að finna það, hvort hugur fylgir máli í einu og öllu. Margir telja kennslu þreytandi starf, og sennilega mundu margir kennarar ekki hafa þrek til að kenna allt árið samfellt, en hér koma til löng sumarfrí 3—4 mánuðir að sumrinu, og hvíla þá kennarar anda sinn. Um það, hvaða námsgreinar eru kenndar i Kennaraskólanum, er bezt að iesa I skóla- skýrslunni og skrifa þá eftir henni til skóla- stjóra Kennaraskóla íslands, en hann heit- ir Dr. Broddi Jóhannesson. — Atvinnu- horfur kennara munu vera sæmilega góð- ar eins og er og má þá geta þess, að oft hafa nokkuð margir réttindalausir kennarar starfað að barnkennslu undanfarin ár. — Barnakennarar taka laun eftir 16. launa- flokki oþinberra starfsmanna, en kennarar I unglingaskólum eftir 17. flokki. G. H. Sumardagurinn F Y R S T I A sumardaginn fyrsta var l'aldin i félagsheimilinu Borg 1 Grimsnesi skemmtun sem l-jósafossskóli i Grimsnesi stóð að, og hauð hann til sín nem- endum úr bariiaskólanum í Giskupstungum, en það er orð- "i venja að þessir tveir skólar skiptist á heimboðum á sumar- daginn fyrsta, sitt árið hvor. Keppa átti i íþróttum og einn- 'K átti að hafa spurningakeppni. Samkoman byrjaði kl. 2 á því ;,ð farið var út á völl og horft a knattspyrnukeppni milli skól- anna. Drengir úr Ljósafossskóla v°ru allir i sérstökum búning- 11 ni! Hvitum stuttbuxum og Þvítum bolum og var framan a.. l>á skráð nafn félagsins. »Orn,“ en aftan á, númerið sem tilheyrði liverjum dreng. Ekki 'ai' l'etta beinlinis lientugur búningur þennan dag, því veð- var kalt og fremur hvasst. K" kempurnar neituðu samt alveg að þeim vœri kalt. Dreng- |r ln' Biskupstungum voru bara 1 sinum venjulegu fötum og '°rú ekkert að bafa fyrir að ;i O'eða sig sérstaklega fyrir 'eppnina. Lið Ljósafossskóla »Orn“ sýndi yfirburði og sigr- aði með 3:0. Að leiknum loknum Var far- ið inn og samkoman sett form- lega. I'á fiutti séra Ingólfur Ástmarsson ávarp. Siðan hófst spurningakeppnin milli skól- anna. Svara átti 20 spurning- um og voru 5 menn í hvoru liði. Spurningarnar samdi Rafn- ar skólastjóri á Laugarvatni en tímavörður var Ómar Ingólfs- son kennari i Ljósafossskóla. f hálfleik (eftir 10 sp.) var staðan 80:67 fyrir Biskupstung- um, en liinir ákveðnir að jafna a. m. k. metin. Nú var gert kaffililé og bauð kvenfélagið upp á veitingaraf mikilli rausn. Að loknu kaffihléi var keppn- inni haldið áfram. Var hún mjög tvisýn og spennandi en veitti ])ó Ljósafossskóla betur og sigraði hann með naumind- um 117:115. Síðast sýndu börn úr Ljósafossskóla dans, undir stjórn Heiðars Ástvaldssonar danskennara. I’essari ánægjulegu skenimt- un lauk kl. 5.30. Héldu þá allir fil sins heima og a. m. k. flest- ir ánægðir með skemmtilegan dag. /souaí KOLDU búðingarnir ERU BRAGÐGÓÐIR MATREIÐSLAN AUÐVELD Fjórar bragðtegundir: Súkkulaði Vanillu Karameilu Hindberja Til sölu 1 flestum matvöruverzlunum landsins. Systa. 337
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.