Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 7

Æskan - 01.07.1969, Blaðsíða 7
°9 veiðihjólið snerist eins og skopparakringia, og var auðséð, að stór fiskur myndi hafa bitið á krókinn og stungið sér í djúpið. Þetta var meira átak heldur en Villi gat einn ráðið við og Miguel hjálpaði honum með því að halda í stöngina á meðan fiskurinn var að stinga sér og þeyt- ast til og frá. Vilia tókst að stöðva frásund fisksins, en þá sneri hann við og kom með ofsahraða í átt að bátnum. Villi hamaðist eins og hann gat við að spóla inn línuna og Roco skipstjóri sneri bátnum til hliðar. í nærri heila klukkustund voru Villi og Miguel að þreyta fiskinn, en þá loks gafst hann upp. Villi ætlaði að fara losa um beltisfestingarnar, en þá hoppaði fiskur- Allt í einu stökk risafiskurinn upp úr sjónum rétt aftan við bátinn. 303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.