Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1969, Side 7

Æskan - 01.07.1969, Side 7
°9 veiðihjólið snerist eins og skopparakringia, og var auðséð, að stór fiskur myndi hafa bitið á krókinn og stungið sér í djúpið. Þetta var meira átak heldur en Villi gat einn ráðið við og Miguel hjálpaði honum með því að halda í stöngina á meðan fiskurinn var að stinga sér og þeyt- ast til og frá. Vilia tókst að stöðva frásund fisksins, en þá sneri hann við og kom með ofsahraða í átt að bátnum. Villi hamaðist eins og hann gat við að spóla inn línuna og Roco skipstjóri sneri bátnum til hliðar. í nærri heila klukkustund voru Villi og Miguel að þreyta fiskinn, en þá loks gafst hann upp. Villi ætlaði að fara losa um beltisfestingarnar, en þá hoppaði fiskur- Allt í einu stökk risafiskurinn upp úr sjónum rétt aftan við bátinn. 303

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.