Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1971, Qupperneq 29

Æskan - 01.07.1971, Qupperneq 29
^gs konar tómstundaklúbbum, sem mikið er af í Þýzkalandi. Fyrir þau k°rrk sem eru í tómstundafélögum, er gefið út blað eða tímarit, sem kemur ut sinu sinni í mánuði og nefnist ,,Frösi“, sem er samandregið orð og gæti Þý't á íslenzku „Verið glöð og syng með". Þetta blað hefur komið út síðan ®ri3 1953, gefið út í 500.000 borguðum eintökum (áskrifendum). Það þýðir, a5 annað hvert barn í landinu er áskrifandi eða les þetta blað. ,,Frösi“ flytur s^emmtilegar frásagnir og sögur og þá má ekki gleyma aðalefni þess, sem er Ýmsar nýjungar og ráðleggingar i sambandi við tómstundaáhugamál barn- ar|na. Áhugamál barnanna eru margvísleg, og i ritstjórn blaðsins eru um 16 ntstjórnarmeðlimir, sem fá aðstoð og upplýsingar um hin ýmsu efni, sem um r®5ir, hjá lærðu fagfólki, svo sem náttúrufræðingum, eðlisfræðingum, efna- ,r®ðingum og vélfræðingum, svo að nokkuð sé nefnt. Eins og í fleiri barna- blöðum í DDR korpa fram í „Frösi" nokkrar eftirlætispersónur barnanna, sem Þsu fylgjast með af mikilli athygli. í „Frösi" eru það einkum Maxchen og Tute °9 Korbine Fruchtchen. Af leiðbeiningum og tilvísun þessara vina barnanna (myndafræðsla), má mikið læra, svo sem að safna ýmsu úr náttúrunnar ríki, s^ógarávöxtum, sveppum og berjum, svo eitthvað sé nefnt. i blaðinu sínu eru börnin líka hvött til að láta ýmislegt gott af sér leiða, fil öeemis að hjálpa öldruðu fólki, sem ekki er á elliheimilum. Börnin hafa st°fnað með sér nokkurs konar samábyrgðarhreyfingu sjálfboðaliða. Hjálpa ^au til við ýmis störf fyrir gamla fólkið, fara í sendiferðir, sækja kol i kjallarann °9 bera upp i ibúðirnar og ýmislegt annað gera þau til að létta undir. Þau Sa,na ýmsu, sem þau svo selja, svo sem gömlum pappir, dagblöðum og fleira. ^ndvirSið leggja þau svo inn á samábyrgðarsjóðinn sinn og nota til ýmissa J3arfa [ sambandl við sjálfboðavinnu sína. Blaðið þeirra visar þeim einnig ei® til framhaldsnáms eða menntunar á ýmsum menningarsviðum eða öðrum Peim málum, sem þau hafa mestan áhuga á. ( seinni tið hefur verið fylgirit með blaðinu, sem fjallar um myndlist, einnig t^nlist og |jóð, það kynnir fyrir lesendum sínum gamla og nýja meistara í ^Vhdllst og öðrum greinum, sem fjallað er um. Börnin hafa sjálf mikil áhrif ^ efnl og mótun blaðsins. Þau skrifa ótrúlega mikið í bréfakassa blaðsins, °9 hinir 50 bréfritarar blaðsins hafa varla við að svara fyrirspurnum barnanna Uni hln ýmsu áhugamál. Bréfadeildin hefur fullkomið kerfi yfir alla landshluta gefur góðar upplýsingar um áhugamál barnanna og hvað þau eru að 9Hma við hverju sinni, og hverjar óskir þau hafa um upplýsingar í sambandi Via áhugamál sín, og oft gefur þetta áhugaverðar hugmyndir fyrir næstu útgáfu a* nFrösl" hinu vinsæla og útbreidda barnatímariti DDR. L. M. þýddi. Það er víðar en á íslandi, sem iðkað er skokk nú á dögum. Við fengum þessa mynd senda frá Austur-Þýzka- landi, og sýnir hún nokkrar fjöl- skyldur, sem nota hverja tómstund til að skokka. Allir taka þátt í skokk- inu. Ættu íslenzkar fjölskyldur ekki að hugleiða þetta? ÞEGAR KISA FÓR AÐ VEIÐA Það var einu sinni kisa, hún fór út að veiða. Þá sá hún hvar fugl labbaði rétt hjá, en þegar kisa gekk, þá lieyrðist skrjáf svo að fuglinn flaug í burtu. Nú voru góð ráð dýr. Ivisa var mjög reið, hún vissi ekki hvernig hún átti að afla sér matar. Eitt sinn jiegar kisa var að labha, sá hún livar fugl gekk þar skammt frá. Kisa var sársvöng, hún stökk á fuglinn og át hann. Skömmu síðar eign- aðist hún kettlinga, þá varjð hún mjög glöð og fór oft að veiða þvi ekki vildi hún láta þá sveita. Unnur V., 8 ára. S V Ö R Svör til G. í. J., 10 ára, og Sigrúnar: Um leiklistarnám var jiáttur i janúarblaði Æskunnar 1971 i þættinum Hvað viltu verða? A. B., Kristnesi: Til ]>ess þarf stúdentspróf og síðan sérnám. — Nei, þgð er nóg að skrifa ráðningarnar upp og senda til Æskunnar. Svar til Eggerts: Ef þú kem- ur til Reykjavíkur, mun bezt fyrir þig að tala við skrifstofu Landssimans um þetta. Svar til Margrétar, Ytri- Njarðvík: Um flugfreyjustarf- ið var skrifað í þættinum Hvað viltu verða? í Æskunni um þetta leyti í fyrrasumar. Svar til 3 í Keflavík: Það er betra að læknir gefi uppskrift megrunarfæðis. Það þorum við ekki að gera I 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.