Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1971, Síða 47

Æskan - 01.07.1971, Síða 47
Ljósm.: N. N. Hún var smíðuð 1944 hjá Douglas Aircraft Company, Santa h'onica. Framleiðslunr. var 10378. Gullfaxi reyndist ávallt hið bezta og flaug á flestum leiðum Pugfélagsins og víðar. Vorið 1958 var hún seld Africair í Suður- Af|Piku (hlaut þá bókstafinu ZS-CJA). 2. apríl 1958 var hún afskráð hér. °OUGLAS C-54 A/B/E SKYMASTER: Hreyflar: Fjórir 1450 ha. Pratt & Whitney R-2000-13 (2SD13-G). Vænghaf: 35.85 m. Lengd: 28.65 m. Hæð: 8.39 m. Vængflötur: 135.4 m’. Farþegafjöldi: 67— Áhöfn: 2—9. Tómaþyngd: 19.304 kg. Grunnþyngd: 20.008 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 33.113 kg. Arðfarmur: 2.766 kg. Farflug- hraði: 360 km/t. Hámarkshraði: 480 km/t. Flugdrægi: 6.500 km. F|ughæð: 6.800 m. 1. flug: 1939. Ljósm.: N. N. NR. 61 TF-SHC Hún var smíðuð 1943 hjá Miles Aircraft Limited, Reading, Eng- landi. Raðnúmerið var MS902. 24. ágúst 1949 gerast þrir flugmenn, þeir Hallgrímur Jónsson, Magnús Norðdahl og Árni B. Jónsson, meðeigendur Steindórs. 3. desember 1949 eru' þessir menn orðnir eigendur í stað Árna: Loftur Jóhannesson, Kristján Mikaelsson og Lárus ðskarsson. Vorið 1950 eignaðist Albert Tómasson hlut Lárusar. 18. júlí 1951 hiekktist flugvélinni á í lendingu á Kópaskeri og skemmdist svo, að hún var ekki gerð flughæf aftur. Afskráð 7. marz 1952. MILES M-25 MARTINET: Hreyflar: Einn 835 ha. Bristol Mercury 25. Vænghaf: 11.89 m. Lengd: 9.45 m. Hæð: 3.57 m. Vængflötur: 22.1 m>. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 2.245 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 3.000 kg. Arðfarmur: 45 kg. Farflughraði: 380 km/t. Hámarkshraði: 530 km/t. Flugdrægi: 850 km. 1. vlug: 24. apríl 1942. — Alls smíðaðar 1.574; einkum notuð til þess að draga skotmark. Ljósm.: N. N. NR. 62 TF-HET BELL 47 D Skrásett hér 10. júní 1949 sem TF-HET, eign Elding Trading Company. Hingað var þyrilvængjan fengin til reynslu og kynn- ingar. Þyrilvængja þessi var smíðuð 1948 hjá Bell Aircraft Corporation, Buffalo, New York. Verksmiðjunr.: 77. Hún var lánuð Slysavarnafélagi íslands um þriggja mánaða skeið, en ekki varð úr, að hún yrði keypt. Henni var siðan skilað aftur til framleiðandans. Afskráð 7. 3. 52. MILES MARTINET Skrásett hér 25. nóvember 1948 sem TF-SHC, eign Steindórs ^ialtalíns. Hingað var flugvélin keypt til einkaflugs, en einnig ^hátti hún fljúga listflug. BELL 47 D: Hreyflar: Einn 178 ha. Franklin 6V4-178-B32. Þvermál lyftiskrúfu (rótors): 11.05 m. Lengd: 12.56 m. Hæð: 2.59 m. Far- þegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 679 kg. Hámarksflugtaks- þyngd: 998 kg. Arðfarmur: 147 kg. Hámarkshraði: 126 km/t. Flug- hæð: 3.965 m. Hámarkshæð: 4.420 m. 1. flug: 1945.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.