Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 21
14 Ve&urfraöistöð ú-lslandi. [Skirnir- á Í8landi. Hefir hún séð athuganastöðvunum fyrir áhöld- um, safnað skýrslum þeirra og gefið út árlega i syrpu með veðurathugunum frá Færeyjum, Grænlandi og fyr- verandi eignum Dana á Vesturheimseyjunum (Meteoro- logisk Aarbog 2den Del). - Megum við vera Dönum stór- þakklátir fyrir þetta starf, því ella mundum við hafa á lítilli nákv^emni að byggja um loftslag lands vors. Eigi er sennilegt að Danir láti sig neinu skifta i þessu efni breytingarnar, sem nú eru orðnar á sambandi landanna, en haldi uppi veðurathugunum sem áður, — þótt íslanöi eigi nú að teljast sjálfstætt ríki. Áður en eg vik að hinni spurningunni, vil eg athuga nokkru nánar Hvað er veðurfræði? Fræði sú, er á flestum útlendum málum nefnist meteo- rologi1), en á islenzku mætti nefna veðurfræði, er tiltölulega mjög ung sem vísindagrein. Hún fjallar um alt er lýtur að loftslagi bg veðráttu á jörðunni og rannsakar orsakir veðrábrigðanna út frá eðlisfræðilegum setningum. Mönn- um héfir þegar frá öndverðu verið það ljóst, hve geysi- haglegt það væri að geta vitað lengra eða skemmrafram í timann, hvernig veðrið hagaði sér. Er næg sönnun þess;. hve mjög menn hafa gert sér far um að >spá veðri«, bæði til næsta dags, íyrir éinstakar árstíðir og heil ár. Af því er sprottinn allur sá grúi af veðurtáknum á sólu, tungli og *) lyr á öldum uefndu menn öll fyrirbrigði er gréina mátti i him- ingeimnum öfar jöröu meteora og fræði þá meteorologi, er um þau fjallaði. Yar það sambland af stjöruufræði og voöurfræði. Aristo- teles griski bugði að meteorarnir hefðu álirif á veðurfar jarðarinnar með útgufun sinni. Isú bafa menn gengið úr skugga um að svo er eigi og hafa greint að stjörnufræði og veðurfræði, þannig aö stjörnufræðin rann- sakar geiminii litan gufuhv'olfs jarðarinnar, en veðurfræöin heldur sér innan takmnrka þess að mestu leyti. Hreyfingar jarðarinnar og afstaða hennar til .sólarinnar eru þú mikil atriði í veðurfræðinni. — Nú þýðir meteor naumast annað en „loftsteinn11 (stjörnuhröp!), en nafnið meteoro- logi hofir haldist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.