Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 13
C Björn M. Olsen. [Skírnir bekknum. Það var eins og hann gerði sjer íþrótt úr erfið- lpikunum. Hann vildi sýna, að öllum væri hægt að kenna, að það væri hægt að vera svo ljós, að hverjum aulabárð- inum væri auðrötuð leiðin um völundarhús grískrar mál- fræði. Hann gat gert jafnómerkilegt mál og smábreyt- i.ngar á íslenzkri stafsetningu að kappsmáli, af því hann varviss um að sjá réttara en aðrir. Hann hugsaði meira um rókin fyrir málinu, en hvort málið sjálft var barátt- unnar virði. Alt á þetta sér eitthvað sa.msvarandi í vis- indastarfsemi hans. Hann sat yfir vísnaskýringum og leið- réttingum með samskonar gleði og yfir tafiþrautum. Hann undi sér svo við tilgáturnar, að hann fór stundum að leita að þeirri næst sennilegustu, þar sem sú sennilegasta var fundin. Hann gerði visindin að leikvelli skarpskygni sinnar, gat ráðist í að skýra það, sem öðrurn finst óskýrandi, og leikið að vísindaaðferðum sínum sem handsöxum, eins og þegar hann fer að geta sór til manntals á íslandi af sögu Snorra um feldardálk Eyvindar skáldaspillis. En hvað tæp einstigi eða fáfarnar götur sem hann tróð í rannsókn- um sínum, komst hann | samt altaf hjá þeirri hættu að lenda í ógöngum og staðleysum kákaranna. Því hann var ekki einungis könnuður að eðlisfari, heldnr hafði hann setið sem lærisveinn við fótskör þess manns, sem heita mátti höfuðprestur klassiskrar ritskýringar, Johanö Nicolai Madvigs, hann hafði haft náin kynni af Konráði Gísla- syni og lifað sig inn í rit hans og rannsóknaranda, og hann var víðlesinn í ritum hinna beztu þýzku ritskýranda. Þessi mentun hélt honum ekki einungis í skefjum, svo að hugsmíðaafl hans fór sjaldan með hann á flugstigu, heldur fylgdi hún honum út á flugstiguna, svo það mátti læra af aðferð hans, jafnvel þar sem niðurstaðan var vafasöm. Vísindin væru iila farin án slikra manna. Þeir eru þar salt jarðar, án þeirra mundu þau missa sjónar á aðal- marki sínu, leit sannleikans vegna sannleikans, og verða ambátt nytseminnar, gríma hlutdrægninnar eða hjálm- skúfur hégómans. »Listin vegna listarinnar«, þetta mis- skilda og umdeilda kjörorð, á heima á öllum sviðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.