Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 34
'Skírnir] Veðnrfræðistöð á Islandi. 27 TQiðstöðin hefir fengið skeyti frá öllum útstöðvum sínum 1 -eða 2 timum eftir að þær hafa gert athuganir, býr hún jafnskjótt til veðurkort eftir þeim. Af samanburði við næsta kort á undan, sér æfður maður fljótt, hverjar breyt- ingar hafa orðið á veðrinu og hvert þær hallast. Eftir þessum samanburði, útliti himinsins og veðurlaginu á sjálfri stöðinni þegar kortið er gert, gefa stöðvar-verðirnir stutt- ort yfirlit yfir veðurlagið og hverra breytinga megi helzt vænta, ef að líkum láti. Eru þessar athugasemdir skráð- ar neðanmáls á veðurkortið og síðan gerð mörg eintök af því í snatri. Þessar »veðurfregnir« eru svo sendar með fyrstu ferð út um alt land og festar upp á öllum járn- brautarstöðvum og flestum simstöðvum,svo að allrr.semvilja, eiga aðgang að. Er það einkum gert vegna sveitabænd- anna, sem ef til vill eru að brjóta heilann um, hvort »hann ætli að fara að rigna«. l?vi að þótt veðurkortið sé orð- ið nokkurra stunda gamalt, gefur það oftast góðar leið- beiningar, auk þeirra sem sjálft útlit himinsins gefur á hvei'jum einstökum stað. En þótt himininn sé heiður og blár sem stendur, eru allar ástæður til að ugga að sér, ef það sést af veðurkortinu og veðurfregnunum, að óveður —- regn eða stormur — hefir verið á stöðum, sem ekki eru mjög fjarlægir, þegar veðurkortið var gcrt. Er þá eftir veðurkortinu oft hægt að dæma, hve miklar líkur eru til að óveðiið nái þeim stað, sem maður er staddur á. Stundum vill það til, að svo snöggar breytingar verða á veðurlaginu, að kortin gefa ekki rétta hugmynd um það, þótt nýbúið sé að birta þau. Jafnskjótt og miðstöð- in verður slíks vör, sendir hún hraðfregn til allra þeirra stöðva, sem birta kortin, og tilkynnir breytingar þær, sem eru á orðnar og hverra afleiðinga sé líklegast að vænta af þeim. Veðurmerki. Þegar veðurrannsókna-deildinni Þykja likur til að stormur sé i nánd, sem valdið geti tjóni, sendir hún skeyti um það til ýmsra stöðva út um laadið, einkum þeirra, er liggja að sjó og siglingaleiðum. Eru þá dregin ákveðin auðkenni á háa stöng, sem til þess er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.