Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 50
Skirni.] Þýðingar. 43 mentum, var fátt mikils virði, en aldrei i heiminum hafa verið aðdáanlegri lesendur. Ef íslenzk bókmentasaga síð- ari alda væri skrifuð með réttum skilningi, þá er hún ekki einungis saga rithöfunda og bóka, heldur framar öllu «pos lesendanna. Og það epos á sér hvergi sinn iíka. Með því móti komast íslenzkar bókmentir siðari alda inn í menningarsóguna, söguna um þarflr og bar- áttu mannsandans, þó að þær komist ekki á bekk í heims- bókmentunum. Það var alþýðan, sem verndaði tunguna og þjóðleg fræði, þegar mentamennirnir kusu heldur að dependera af þeim dönsku. Og heiðabóndinn, sem ías rímur og riddarasögur, Njálu 01 Vídalinspostillu, við glæt- una frá grútarlampanum í kaldasta skammdeginu, stend- ur meðal söguhetjanna i endurreisn íslenzkrar tungu og bókmenta við hlið Eggerts og Fjölnismanna. Og alþýðu- mentunin er ekki einungis gömul og fræg saga. Hún er enn svo þróttmikil, að hún sendir út nýjar greinar og kemur manni á óvart (smbr. menningu og ritstörf Þing- •eyinga). Vonandi á hún enn eftir að lifa sitt fegursta. III. Þó að ekki væri rakin saga íslenzkrar alþýðument- unar, né sýnt fram á, að hún sé það í menningu okkar, sem útlendingum verður starsýnast á, þá má nærri því geta sér þess til fyrirfram, að það sé einmitt hún, sem ís- 'lendingum sé eðlilegast og mögulegast að skara fram úr í- Og þetta ætti að styðja enn betur það sem að framan er sa^t. önnur hugsanleg hlutverk okkar í heiminum yrðum við að vinna í baráttu við sérstaka örðugleika, þ r á 11 fyrir smæð okkar og fámenni. En vinnur nokkur nokkurn tíma sigra sína »þrátt fyrir« örðugleikana? Ann- aðhvort sigra þeir hann, eða hann sigrar þá. Og ef hann sigrar þá, eru þeir orðnir þáttur i sigrinum, og enginn getur sagt, hvort honum hefði auðnast að vinna hann án þeirra. Maður verður að snúa örðugleikunum í lið með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.