Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 53
46 Þýðingar. [Skírnir- mentuninni og byggja áfram á þeim grundvelli, sem að» stæður og arfhættir hafa lagt. Á allri skólamentun eru miklir agnúar, og því meiri sem skólarnir eru lægri, enda eru æðstu skólarnir, liáskólarnir, fremur sjálfmentunarstofnanir en kenslustofnanir. Skól- unum hættir við að troða í menn dauðri þekkingu, án þess að setja hana í samband við líf og þroska, að gera menn ósjálfbjarga í hugsun og þreytta á allri andlegri viðleitni. í skólunum er einatt ekki spurt um þörf nem- endanna, heldur troðið í þá eins og aligæsir, sem fitaðar eru til frálags, og úr verður andieg ofsaðning. Fyrirmynd- arnemendur erlendra barnaskóla hætta oft að lita í al- mennilega bók um fermingu, og eru orðnir alls ófróðir og ómentaðir á þeim aldri, sem sjálfmentaði maðurinn, sem byrjaði seint og af persónulegri þörf, er að komast verulega á lagið. Ef tilgangur erlendra alþýðuskóla væri sönn mentun, i stað þess að það er helzt framkvæmni (efficiency), tilgangur kominn ofan að frá stjórnendunum og utan að frá samkepninni, en ekki innan frá, þá væri skólamentunin mönnum enn þá meira áhyggjuefni en hún alment er. En víst er, að beztu menn finna greinilega,. að barnaskólarnir ná illa tilgangi sínum í hverju efni sem er, þó ekki sé annars kostur en halda í þá í einhverri mynd, af þvi að heimilisfræðslan liefir aldrei komist í rétt horf. En ef svo fer í hinum erlendu skólum, þar sem þétt- býli og auður eru nóg til þess að menta kennaraua sæmi- lega og launa þeim vel, þá má geta nærri hvernig færi í íslenzkum harnaskólum til sveita, þar sem kennararnir eru :>dæmdir til fátæktar« og úr engum kenslukröftum væri að velja. Auðvitað getum við ekki komist hjá barnaskólum i kaupstöðum og sjóþorpum, og lýðskólum væri æskilegt að koma upp, ef við getum haft þá mynd- arlega og með sæmilegum kröftum. En heimilismenning- una verður um fram alt að efla og kenna mönnum að skilja, að mentun mannsins hyrjar fyrst fyrir alvöru þar" sem skólanum sleppir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.