Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 87
B 80 Ritfregnir [Stírnit ildarrit er notað, og það einmitt það ritið, sem merkast er og áreið* anlegast um sögu landsins, en það er Islenzkt fornbrófasafn. Mun sumum koma í hug, að á því só fátt að græSa um þetta efni, en við mjög lauslega athugun og eftir minni, get cg bent á eftirfar- andi: I réttarbót Eiríks konungs Magnússonar 2. júlí 1294 (D. I. II, 155) stendur eftirfarandi grein: »Eigi viljum vór að mikil skreið flytjist héðan, meðan hallœ.ri er í landinui I bréfi Islendiuga um skilyrði fyrir sáttrnála og hylling við Magnús konung Eiríksson, um 1320, (D, I. IX, 5) er komist svo að orði: »S k r e i ð og mjöl viljum vór að ekki flytj- ist meðan hallœri eru í landinu«. Má sjá það á öðrum slíkum bréfum íslendinga, að klausa sem þessi er þar ekki i'ustviðlooandi; hún er einungis á þessum tveim stöðum og má því hiklaust af henni ráða árferði á íslandi um þaS leyti. Árið 1430 ferst skip fyrir Haiðbak á Melrakkaslóttu (D. I. IV, 469, 511, 527). Árið 1512 braut skip við Kaldárós í Hnappadalssýslu (D. I. VIII, 318). I samningi þeim, sem þeir gerðu með sér Stefán biskup Jónsson í Skálholtl og Narfi ábóti á Helgafelli, 3. febr. 1514 (D. I. VIII, 370), er getið þeirra: »tilfella sem heilög Skálholtskirkja hefir f y r~i r orSið af eldgangi« o. s. frv. Uetur verið að með þessu só átt við afleiðingar Heklugossins 1510, en v/st er það alls ekki, getur" átt við annað óþekt gos. Og undir öllurn kriugumstieöuni átti að geta þessa. Árið 1530 brennur kirkjan á Holti undir Eyjafjöllum (D. I. IX, 432, 498). Um árið 1543 eru tll a. m. k. tvær mjög merkar upplysingar, og það frá sjálfum Skálholtsbiskupi Gissuri Einarssyni. í elnni minnisgrein sinni getur hann um: »Kirkjukúgildin sem dáiS höfðu í þessum nautadauðasemgeng- iS hef ir« (D. I, XI, 292). Og í bréfi sem hann skrifar til Geble Péturssonar biskups í Björgvln 9. júli 1543 (D. I. XI, 203) segir svo: »Hafa hór verið mikil harSindi í Islandi þotta ár, allra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.