Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1919, Side 87

Skírnir - 01.01.1919, Side 87
80 Ritfregnir [Stírnií ildarrit er notaS, og það einmitt það ritið, sem merkast er og áreið* anlegast um sögu landsins, en það er íslen/.kt fornbréfasafn. Mun sumum koma í hug, að á því só fátt að græða um þetta efni, en við mjög lauslega athugun og eftir minni, get cg bent á eftirfar- andi: I róttarbót Eiríks kouungs Magnússonar 2. júlí 129! (D. I. II, 155) stendur eftirfarandi grein : »E i g i v i 1 j u m v ó r a ð mikil skreið flytjist hóðan, meðan hallæ.ri erí 1 a n d i n u «. I bréfi Islendiuga um skilyrði fyrir sáttmála og hylling við Magnús konung Eiríksson, um 1320, (D, I. IX, 5) er komist svo að orði:»Skreið og mjöl viljurn vór að ekki flytj- ist meðan hallæri eru í landin u«. Má sjá það á öðrum slíkum bréfum Islendinga, að klausa sem þessi er þar ekki fástviðloðaudi; hún er einungis á þessum tveim stöðum og má því hiklaust af lienni ráða árferði á ísiandi um það leyti. Árið 1130 ferst skip fyrir Haröbak á Meirakkaslóttu (D, I. IV, 469, 511, 527). Arið 1512 braut skip við Kaldárós í Hnappadalssýsiu (D. 1. VIII, 318). í samningi þeim, sem þeir gerðu með sór Stefán biskup Jónsson í Skálholti og Narfi ábóti á Heigafelli, 3. febr. 1514 (D. I. VIII, 370), cr getið þeirra: »tilfella sem heilög Skálholtskirkja hefir f y r~i r orðið af eldgangi« o. s. frv. Getur verið að með þessu só átt við aíieiðingar Heklugossins 1510, eu víst er það alls ekki, getur' átt við annað óþekt gos. Og undir ölluro kringumstæðum átti að geta þessa. Árið 1530 brennur kirkjan á Holti undir Eyjafjöllum (D. I. IX, 432, 498). Um árið 1543 eru til a. m. k. tvær mjög merkar upplýsingar, og það frá sjálfum Skálholtsbiskupi Gissuri Einarssyni. I einui minnisgrein sinni getur hanu um: » K i r k j u k ú g i 1 d i n sem dáið höfðu í þessum nautadauðascmgeng- ið hef ir« (D. I. XI, 292). Og f bréfi sem hann Bkrifar til Geble Póturssonar biskups 1 Björgvin 9. júlí 1543 (D. I. XI, 203) segir svo; »Hafa hér verið mikil harðindi í Islandi þotta ár, allra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.