Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 29

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 29
Veðurfræðistöð á Islaiul [Skímir sér rúms upp á við, sem nemur útþenslunni, því þar er niótstaðan minst, en að neðan heldur jörðin móti og kald- ara loft og þyngra til hliðanna. Myndast þannig heitur loftstraumur upp eftir, er síðan kólnar og breiðist út til hliðanna og leitar aftur niður á við, er hann hefir náð vissri hæð. En við það eykst loftmagnið yfir hinum kald- ari stöðum, loftþyngdin eykst þar og loftvogin stígur. Hins vegar minkar loftþyngdin þar sem uppsteymið verð- ur — loftvogin i'ellúr. Kaldara og þyngra loftið frá ná- lægum stöðum »blæs« þá þangað yfir, hitnar og sogast upp á við. Myndast þannig hringrás af strauraum í loft- inu, er leita upp þar sem heitast er en niður þár sem er kaldara. Ætla mætti, að vindurinn blési beinustu og styztu ;leið i'rá hærri þrýstisvæðunum til hinna lægri Svo er þó eigi i raun og veru og veldur því snúningur jarðar- innar um möndul sinn. Hann veldur því, að hver hlutur, sem hreyfist með yflrborði jarðar, svil'ar frá beinni stefnu til hægri handar á norðurhvelinu, en vinstri á suðurhvel- inu. Gætir þessa svifs mest við heimskautin, en alls eigi við miðjarðarlínu. Er það auðreiknað á hverjum stað af ,hraða hlutarins og breiddarsiiginu. Þetta veldur því, að vindstefnurnar verða aldrei beinar linur inn að lágþrýsti- svæðunum (minima), heldur hvirflast um þau og mynda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.