Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 39
.32 Veðurfræðistöð á íslandi. [Skirnir hafa verið af reynslu margra ára og ti’úleiki þeirra rann- /sakaður visindalega. — Set eg hér yfirlit yfir þessa fiokka -eins og mér finst í ttjótu bragði eðlilegast. I. a) Veðurspár, sem sprottnar eru af trúnni á, að guðleg völd hefðu hönd í bagga með tíðarfarinu og tækju daglega í taumana,til að gjalda mönnum illa breytni og umbuna það, sem vel væri (sbr. orð Snorra goða á alþingi árið 1000: »Hverju reiddust goðin, er brann hraunið það, er vér nú stöndum á!«). Því blótuðu forfeður vorir goðin til »árs og friðar«. b) Yms veðrabrigði, sem menn hafa þózt og þykjast enn geta ráðið af háttalagi dýra, óvenjulegu útliti himintunglanna eða hluta liér á jörðu. (Fuglar eru ókyrrir eða hópa sig, hross hama sig í hag- anum, kisa krafsar i tré, forustusauðir vilja eigi standa á beit, menn fá gigtarköst, »tunglið bæði bert og stafnahvast«, rosabaugar um tunglið, eld- urinn logar illa — bendir alt á vont veður í að- sigi). c) Gerningaveður og ýmsir hættir að láta þau verða. d) Veðurlagið á ýmsum merkisdögum ársins bendir á að vist tíðarfar muni eftir koma. Svo er um mess- ur helgra manna (Pálsmessu, .Tónsmessu), einnig höfuðdaginn, hundadagana, 40 riddara, sunnudag- inn fyrstan í sumri o. fl. e) Veðri bregður með tungfyllingu eða nýju tungli. II. a) Sama veðurlag endurtekur sig með jöfnum ára- fresti. b) Samræmi milli veðurlags tveggja fjarlægra staða t. d. Vestur-Siberia—Indland, tsland—Vestur-Ev- rópa, Golfstraumurinn—Skandinavía o. fl. c) Veðurforsagnir fyrir næsta sólarhring (á þann hátt sem lýst hefir verið hér að framan) af veðurfregn- um, útliti himinsins, skýjafari og — veðurkortum. Vel má vera að flokkun þessi reynist ónóg eða óná- k\æm við nánari skoðun. En hún verður vart gerð svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.