Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 33
•9,6 Veðurfræðistöð á íslandi. [Skírnir dönskum stöðvum fþar i talin Þórsköfn á Færeyjum og 5 íslenzkar stöðvar) og því nær 50 erlendum stöðvum. At- huganir fara fram kl. 8 á morgana, kl. 2 e. m. og kl. 7 að kvöldi. í veðurskeytunum er greint frá loftþyngd, hita, vindstefnu og vindhraða, skýjafari og úrkomu, alt táknað með tölum, til að gera skeytin sem styzt og ódýrust. Til þess að fá sem glegst yfirlit yfir veðurfarið af skeytun- um, gerir deildin » v e ð u r k o r t« yfir svæði það, sem þau eru frá. Veðurkortin eru gerð með því móti, að veð- urlagiö á helztu stöðvunum er táknað á lanclabréfi, með sérstökum merkjum, sem þeir verða að þekkja, er nota vilja veðui’kortin. T. d. er vindstefnan táknuð með örvar- oddi en vindmagnið með vissri tölu af fjöðrum á enda skaftsins. Tjoftþyngd og hiti eru oft skrifuð með tölum við hverja stöð. Síðan eru dregnar línur gegnum alla þá staði á kortinu, sem hal'a jafna loftþyngd. Heita þær j a f n þ y n g d a r 1 i n u r (isobarer), Við samanburð á vindstefnunum á kortinu og legu jafnþyngdar-línanna sést oftast glögt, hvernig vindarnir blása frá stöðum þeim, er hafa hærri loftþrýstingu í áttina að lágþrýstisvæðunum. Stefna jafnþyngdarlínanna getur verið mjög breytileg. Stundum mynda þær hringi, hver um aðra og er þá lægsta loftþrýstingin í insta hringnum, en fer hækkandi um t. d. 5 mm við hverja línu út á við. En þessi lágþrýstisvæði (minima) lialda sjaldan kyrru fyrir til lengdai', og breyta þá vindar, sem þau valda, stefnu sinni að sama skapi. Ef menn vissu reglur fyrir fiakki lágþrýstisvæðanna, væri þrautin að miklu leyst: að segja fyrir um veðrið. En þau virðast ekki fylgja föstum brautum og svo færast þau misjafnlega hratt. Að vísu sýnir reynslan að lágþrýsti hreyfast tíðar austur á bóginn en vestur, en engin einhlit regla er það. — Skal svo eigi að þessu sinni gengið nær því að lýsa veðurkortum eða hvernig þau beri að skilja, enda verður það naumast gert að miklu gagni, án þess að hafa veðurkort til hliðsjónar og geta tekið dæmi af þeim. Með livaða, móti leitast nú veðurstöðin við að geva •veðurskeytin og veðurkortin hagnýt almenningi? — Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.