Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 89
ílitfregnir .. '[Skirnir 83 Skrá nm handritasöfn Landsbókasafnsins. Samið liefir Páll Eggert Ólason. I, 1. Reykjavík. Prentamiðjan Gutenberg 1918. Pað mátti ekki seinna vera eu á hundrað ára afmœli Lands- bókasafnsins, að byrjað væri á því að gefa út sæmilega skrá yfir öll handritasöfn þess. Þarna kemur byrjunin, 80 bls. í 4 bi. broti með pryðilegum frágangi hið ytra og hið innra. Nær hún yfir 212 fyrstu tvíblöðungana, en full 7000 eru bandritin í safninu. Er hún sniðln eftir beztu fyrirmyndum f því efni, svo sem eru skrár dr. Kr. Iíaalunds um handritin í Arnasafni og Konungsbókhlöðu. Hér er við tölu hvers handrits gerð grein fyrir stærð þess, blaðsíðufjölda, ástandi, bandi, þar sem það er, efni ritsins, og höfundum, rithönd og aldri að svo miklu leyti sem unt er. Þá er rakinn ferill rits- ins, þar sem hann er kunnur: hvernig handritið er til komið og hverja leið það er komið á safnið. Loks er getið um not þess, við hvaða prentuð rit það hefir verið notað eða til þess vísað. Geta fæstir ókunnugir gert sér í hugarlund, hve víðtæka þekkingu, skarp- skygni og aðgætni þarf til að semja slíka skrá svo vel só. Er það mikið lón að eiga mann svo vel til þess fallinn sem Páll Eggert Olason er, því að þetta er hið mesta þjóðnytjaverk. Má heita að hinir miklu fjársjóðir íslenzkra fræða, sem geymdir eru í handrita- söfnum Landsbókasafnsins, sóu lokaðir öllum almenningi með níu njarðlásum, meðan ekki er kondn fullkomin skrá, með efnis- og nafnaskrá, þar sem sjá má í hendi sér, hvað til er í liandritum um hvert efnið. Þegar þessi skrá, sem nú er byrjuð, verður full- búin, þá er fenginn lykillinn, er opnar söfnin öllum þeim, er ís- lenzkum fræðum unna, og er það spá mfn, að þeir muni þá koma auga á margt það, er þeir áður gengu duldir, að væri til, og draga það fram í dagsljósið, til auðgunar andlegu lífi þjóðarinnar. Því fyr sem skróin er fullger, því betra fyrir vöxt og viðgang fslenzkra fræða. Er vonandi að stjórn og þingi só það ljóst, að svo mikið fó ætti að veita til útgáfunnar á hverju ári, að skráín geti komið út jafnharðan og hún verður til frá höfundarins heudi. Varla þarf að taka það fram, að þessi skrá ætti að vera til á hverju bókasafni f landinu og komast í hendur allra þeirra, er Jeggja stund á íslenzk fræði. G. F. Magnus Jónsson: Marteínn Lúther. Æfisaga. Rvík 1917. Þetta er þriðja ritiðj sem birzt heíir á íslenzku um Lúther, Og eru öll frumsamin, Mega íslenzkar bókmentir því teljast auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.