Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 99

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 99
92 Rith'egnir. [Skirnir Hún er eins og kirkjugarSur, þar sem ekkert sést eftir af hetjun- nm, sem gengnar eru undir græna torfu, nema þögul nöfnin á köldum legsteinunum. En það er lífið, sem lifað hefir bak við nokk- ur þessi nöfn, sem G. G. hefir viljað reyna að vekja á ny í Fóst- bræðrum. I öllum aðalatriðum hefir hann farið eftir þeim fornu heimildum, sem fyrir lágu, en ort í eyðurnar af sínu eigin ímynd- unarafli. Yfirieitt lield eg að lýslngarnar á iífi og hugsunarhætti þeirra tíma, sem lyst er, séu íéttar og beri vott um, að höf. hafi gert sór far um að lifa sig inn í menningarsögu tímabilsins. Marg- ar lýsingarnar eru góðar og skemtilegar, t. d. iýsingin á blótinu á Gaulum, heimsókn Hjörleifs hjá papanum o. fl. Stundum verða þær þó full langdregnar. Þó eru þetta aukaatriði, að eÍDS um- gerð utan um mannlýsingarnar, sem nú eins og áður eru mergur málsins hjá G. G. Að vísu eru engar persónur í þessari bók á borð við t. d. Gest eineygða eða fóra Sturlu, sem að ýmsu leyti voru svo einkennilegar og nýjar sálarlýsingar í ísl. bókmentum, hvaða skoðanir sem menn aunars kunna að hafa á þeim, að þær hefðu átt að geta aflað höf. meiri samúðar en þær hafa gert. Ýms- ar mannlýsingar í Fóstbræðrum eru þó skýrar, ef til vill ekki sfzt sumar aukapersónurnar, t. d. Orn gamli og Hróðmar. Og ástasög- urnar, sem slungið er saman við örlögþættina í lífi aðalpersónanna, eru fallegar og lýsingin á Ilelgu Arnardóttur sennilega sú bezta í bókinni, ef vel er lesið. Aftur á móti virðast mór lýsingarnar á Ingólfi og Hjörleifi ekki hafa orðið ein3 stórfeldar og eftirminnileg- ar og búast hefði mátt við, þótt víða só brugðið skörpu ljósi yfir einkenni og mismun á lundarlagi þeirra, bæði í hugleiðingum sjálfra þeirra og ýmsum atvikum, alt frá því þeir urðu samferða yfir heiðina í Noregi og þangað til þeir skildu, við ísland. Þessi ein- kenni þeirra og mismunur kemur í rauninni allur fram í lýsing- unni á því, þegar þeir rista upp jarðarmenið til að sverjast i fóst- bræðralag: Iugólfur risti áfram með jöfnum tökum, hann var róleg- ur og lót ekki á sig fá. — — Leifur var æstur, har.n sargaðl áfram af öllum mætti, svo að röndin hjá honum varð bogin og ójöfn. — — Þetta gæti mint á lýsingu íslendingasagna. En annars eiga Fóstbræður, eins og flestar aðrar nýrri skáldsögur, lítið skylt við framsetningarhátt eða málb’æ þeirra, og finst sumum það Ijóður á ráði rits, sem lj'sa á sama tíma. Eu svo þarf ekki að vera. Fóst- bræður eru t. d. í insta eðli sínu nútíma saga, engu síður en forn- saga, þegar til sálarlýglnganna kemur. Og hver tími eða höf. á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.