Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 24
•Skiriiir] Veðnrfræðistðð á'íslandi. 17 sögu að fara og eigi ætlað til fröðleiks þeim, er nokkuð þekkja til þeírra mála' áður. Sóliii er einasti hitagjaíi jarðarinöar, sem áhrif mn' hefir á veðurfarið, með hita sínum. En'hann kemur ekki jafnt niður á yfirborði jarðarinnar. Því fjær sem dregur miðjárðarlinu, því lægra kemst sólin upp yfir sjónhring, geislar hennar falla skáhallara á yfirborðið, dreifast þar af leiðandi á stærra svæði og missa magn sitt. Mönnum hefir reiknast til, að hiti sá, er jörðin fær frá sólunni yfir árið, mundi nægur til að bræða svo mikinn ís, sem svaraði 40 metra þykkri ísskorpu um allan jarð- hnöttinn. Um aðra hitagjafa — iður jarðarinnar, mán- ann, stjörnurnar — er varla að ræða; þeirra gætir ekki neitt (hitinn innan frá mundi bræða 7 mm. þýkt íslag og máninn */2 mm utan af jörðunni). Þegar betur er að gáð, er það hibinn, sem alt veður- farið fer eftir. Hann er hinn sívakandi kraftur í gufu- hvolfinu, sem öllum breytingum veldur og knýr allar hreyfingar, er þar verða. Mishitun loftsins á nálægum stöðum kemur af stað straumum þeim í loftinu, er vér nefnum vinda. Af hitanum orsakast uppgufun frá láði og legi. Rakinn, sem við það myndast í loftinu, þéttist í ský og þokur, er síðan falla til jarðar sem regn eða snjór, og eiga svo fyrir sér að gufa upp enn á ný til að við- halda »hringrás vatnsins«. Þótt geislar sólarinnar verði að leggja leið sína gegn- um gufuhvolfið, hafa þeir tiltölulega litil hitandi áhrif á það. Mönnum hefir reiknast til að h. u. b. % hluti hita- magns sólarinnar ýmist gleypist (absorberes) af gufu- hvolfinu eða endurkastist frá því út í himingeiminn áður en það nær yfirborði jarðar. Því meira ryk eða þykkni sem er i loftinu, því meiri hita dregur það frá jörðunni. Eftir því sem loftið er hreinn'a og gagnsærra, þvi greiðara gánga geislarnir gegnum það án þess að missa hitamagn sitt (rúðan er köld, þótt sólin skíni á hana og hiti glugga- kistuna). 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.