Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 76
Skimirl ísland 1918. 69 29 skip frá Reykjav/k tll útlanda, en 73 korau. Auk Ameríku- ferðanna, scm áður er getið, var haldið uppi stöðugum ferðum milli Reykjavfkur og Kaupmannahafnar tneS einu skipi, sem flutti þó ekki póst, og milli Leith og Reykjav/kur meS viSkomustaS í Berg- en. Flutningsgjöld með þessum ferðum hafa lækkað allmikið á ár- inu, einkum vegna þess, að stríðsvátryggingar lækkuðu. Str/Ssvá- trygging á vörum kostaöi fyrri. árshelminginn 3 og 5 af hndr. eftir þv/, hvort flutt var á gufu- eða seglskipum, en 12 eða 15 afhndr., ef siglt var um hættusvæðið. En eftir að samið var vopnahló fóll iðgjaldið svo, að það nam aðeins !/s ftf hndr. fyrir öll skip jafnt. Nokk- uð svipað fóru flutningsgjóldin að lækka. Pyrri hluta ársins var flutuingsgjald milli Bretlands og Islands 400 kr. á smálest með landBsjóðsskipum, en í deseraber 175 kr. að jafnaðl. En senniiega hefir flutningsgjaldið ekki allstaðar verið alveg svona hátt, því auk áætlanaskipanna sigldu hingað allmörg leiguskip, aðallega með kol og salt, og botnvörpungarnir sigldu stöðugt með afla sinn til Englands. En botnvörpungarnir, sem veiðar stunduðu nú, voru aS 'eins sjö, fimm frá Reykjavík og tveir úr Hafnarfirði. Einn var gerður út frá New Foundlandi. Oftast nær öfluSu þeir í ís og sigldu jafn óðum með aflann til Englands. Verðið var mjög misjafnt, frá 1200 og upp í 8000 pund fyrir farminn. En auk botnvörpunganna stunduðu 14 þilskip veiðar & vetrarvertíð, en 7 á vorvertíð, og var hæstur afli G2 þús. Einnig var nú aftur farið að stunda allmikið veið- ar á opnum bátum, og í Reykjavík voru t. d. á árinu 120 bátar. Eitt skip var einnig gert út til hákarlaveiða. í ýmsum veiðjstöð- utn hamlaði gæftaleysi nokkuð, en yfirleitt var aflinn góður og má telja að fengist hafi alls um 19 þús. smálestir, miðað við fullverk- aðan saltfisk. Aftur á móti brást síldaraflinn að ýmsu leyti og öfluðu botnvörpungarnir tiltölulega minna en vélbátarnir, einn t. d. aðeins 700 tn. Á Siglufirði voru þessar veiðar stundaðar af 60 vél- bátum og 1 botnvörpung og 8 skipum norskum, og var aflinn sam- tals um 60 þús. tunnur. Eitthvað svipað var ástandið á ísafirði, eö rættist þó nokkuð úr, er á leið, bæði þar og í Reykjarfirði. Mun hafa orðið af þessu halli á útgerðiuni allvíða, enda var flest, 8em til sjávarútvegs þurfti, vandfengið og dyrt. Smálestin af salt- •nu kostaði t. d. 260—270 kr. og steinolíutunnan 90 kr., en smurn- togsolía 200 kr. Af öðru því, sem sjómenn þurfa, má nefna að olíuklœðnaður og stígvól kosta nú um 125 kr. og línur S1/^ pd, um 95 kr. og fjögra mannafar. sem áður kostaði 200 kr. meS ölltim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.