Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 80
Skirnir]
ísland 1918.
73
aldrinum 30—40 ára. — Út um land breiddist veikin nokkuð, t.d.
bæði upp í BorgarfjörS og austur í sveitir. en varS yfirleitt vægari
þar en í Rvík. Yrasar sveitir hafa líka ákveðiS aS verjaat og hafa
nokkrar deilur orSið um upptök veikinnar og 'varnir gegn henni.
Helztu mannalát ársins eru þessi: 17. jan. Snorri kaupm.
Jónsson á Ákureyri, s. d. Engilbert Sigurðsson bóndi á Kröggólfs-
stöSum, 25. jan. Bergur Þorleifsson söðlasm., 20. febr. frú Anna
Claessen, 10. febr. GuSbjörg Jónsdóttir f Hvammi á Landi, 28. febr.
Gróa Blöndal íVatnsdal, 18. febr. Þórhildur Skúladóttir í Odda, 12.
febr. Sig. Jónsson frá Haukagili, 4. marz Hjörtur Hjartarson í Rvík,
5. marz frú GuSrún Jónsdóttir á Efra Hvoli, 3. marz Bergljót Jóns-
dóttir frú, 21. marz H. Andersen vélstjóri, 11. apríl FriSbjörn
Steinsson á Akureyri, 25. maí Bjarni ÞórSarson frá Reykhólum, s. m.
Halldór Benediktsson á SkriSuklaustri, 14. ág. G. Grönvold kaupm.,
22. sept. frú Helga Johnson, 30. okt. frú Kristjana Snæland í IJafn-
arfirði, 28. nóv. Elinborg Fr. Kristjánsson, 19. nóv. frú GuSrún
Þorsteinsdóttir frá BreiSabólsstaS, 27. des. Valgard Claessen, s, m.
Sigurjón Jóhannesson frá Laxamyri.
1 inflúenzunni létust m. a. frú Torfhildur Hólm 14. nóv., frú
Elín Laxdal 12. nóv., frú Þóra Hermannsson 12. nóv., frk. Bergljót
Lárusdóttir 17. nóv., Jón Kristjánsson prófessor 9. nóv. og kona
hans Þórdís Benediktsdóttir 12. nóv., Jóhatin lvristjánsson ættfræð-
ingur 12. nóv., GuSm. Magnússon (Jón Trausti) 18. nóv., Páll Matt-
hfasson skipstj. 15. nóv., Jón Jónsson frá VaSnesi, frú Borghildur
Arnljótsson 17. nóv., GuSm. Guðmundss. eand. phil. lð.nóv., síra Lárus
Halldórsson frá BreiðabólsstaS 17. nóv., dr. Björn Bjarnason, Sigfús
Bergmann kaupm. í Hafnarfirði, Oddgeir Ottesen Ytri Hólmum, Finn-
bogi Jónsson Útskálahamri, GuSm. Benediktsson bankaritari, frú
Herdís Matthíasdóttir 19. nóv., frú Jónína Ámundadóttir 20. nóv.,
frú GuSrún Johnson, Gestur Einarsson á Hæli, frk. Ingileif Zoega,
Emil Jensen bakari 21. nóv, Björn Bjarnason syslumaður 12. des.
Villijálmur Þ. Gíslason.