Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 32
Skírnir] VeðurfræðÍ8töð á íslandi. 25- Stöðin var stofnuð árið 1872 að frumkvæði N. Hoff- meyers herforingja. Höfðu þá veður-athugunastöðvar ver- ið reknár um tólf ára skeið undanfarið á ýmsum 'stöðum í landinu. Var fyrst framan af einkum starfað að stofn- un fieiri athuganastöðva og safnað skýrslum frá þeim. En brátt varð starfið svo umfangsmikið, að því var skift í fjórar deildir, er hver hefir sitt ákveðna starfsvið. Eru þær 1. loftslagsfræði-deild (klimatologisk Afd.), 2. sjófræði- deild (nautisk Afd.), 3. segulmagnsdeild (magnetisk Afd.)1) og veðurrannsóknadeild eða »veðurþjónustu«deildin. Loftslagsfræði-deildin safnar og vinnur úr öllum skýrslum og athugunum, sem snerta loftslag í Dan- mörku, Færeyjum og íslandi. Fær hún mánaðarlegar skýrslur frá hátt á annað hundrað athuganastöðvum í þess- um löndum. Ennfremur berast deildinni fjölda margar fyrirspurnir, bæði frá yfirvöldum og einstökum mönnum um ýms veðurfræðileg atriði, sem lúta að landbúnaði, skóg- græðslu og garðyrkjip byggingum, framræslu o. fl. Veitir deildin þeim svör eftir því sem föng eru til. Deildin gefur út árbók í tvennu lagi. í fyrra hluta eru skráðar veðurathuganir frá helztu stöðvunum í Dan- mörku sjálfri, en í öðrum hluta frá íslandi, Færeyjum og Grænlandi. S j,ó f r æ ð i d e i 1 d i n veitir viðtöku bæði veðurfræði- og vatnfræði-athugunum frá vitaskipum og dönskum skip- um, er eiga leið um norðurhluta Atlanzhafsins. Einnig öllurn heimildum, dönskum og erlendum, um ísafarið í Is- hafinu. Hún tilkynnir með ísmerkjum, þegar einhver- staðar eru ístálmanir á dönskum siglingaleiðum. Gefur út árbók um þessi efni »Nautisk-meteorologisk Aarbog«. Veðurrannsókna-deildin hefir umfangsmest staif þessara deilda. Hefir hún eigi færri en þrjá vísinda- menn í þjónustu sinni auk aðstoðarmanna. Veitir hún þrisvar á degi hverjum viðtöku veðurskeytum frá 21 ') Annast mælingar og athuganir á jarðsegnlmagninu og áttaskekkjni af völdum þess i Danmörku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.