Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1919, Blaðsíða 23
16 Yeðurfræðistöð á íslandi. [Skirnir í r æ ð i (klimatologi) og v e ð u r f r æ ð i í . þ r e n g r i rn e r k i n g u . En þessar tvær greinar korna svo mjög hver við aðra, að eigi verða dregin skýr takmörk milli þeirra. Má segja að loftslagsfræðin leiti eftir að íinna með sem mestri nákvæmni meginreglu fyrir veðurfarinu eða ioftslaginu á sem flestum stöðum á yfirborði jarðarinnar, með sérstöku tilliti til áhrifa þess og þýðingar fyrir jurta- gróður og dýralíf hvers staðar. Hún fjallar og um hinar sveiflubundnu breytingar á frumþáttum veðurfræðinnar, sem endurtaka sig með jöfnu millibili, en mismunandi eftir árstíðum og afstöðu á jörðunni. — Verður þetta fund- ið með því að safna veðurathugunum um lengra skeið og taka síðan meðaltal af þeim fyrir einstök ár, mánuði, daga og jafnvel klukkustundir. Það er augljóst, að því lengra áraskeið, sem athuganirnar ná yfir, því meira verður á þeim að byggja og meðal-skekkja þeirra minni. Yfirleitt má segja að loftslagsfræðin sé hinn landafræðilegi þáttur veðurfræðinnar, sem jafnan miðar við vissan stað, en er síðan bundin við föst tímatakmörk. T. d. er megin- veðráttan í Reykjavík hin sama i júlímánuði, hvort sem er árið 1912 eða 1918. Hinsvegar getur skeð að veðrið hafi annað árið verið betra en meðallag, en hitt árið lakara. Veðurfræðin sjálf er nú á dögum mestmegnis e ð i i s - fræðileg, og byggir meginreglur sínar á eðlisfræði- legum grundvelli, en færir sér einnig i nyt athuganaforða og staðreyndir loftlagsfræðinnar., Höfuðviðfangsefni henn- ar er að finna orsakir til breytinga þeirra, er jafnan verða í gufuhvolfinu og rás þá, er þessar breytingar fylgja. Því sé sú rás föstum lögum háð, hljóta þau einmitt að vera rétti lykillinn til að leysa höfuðþrautina: að segja fyrir urn veðrið á ókomnum tíma. Til þess að geta gert nokkru nánari grein fyrir, hvernig veðurfræðin hagar störfum sin- um og hvers árangurs má af þeim vænta, verður naumast hjá því komist að fara fyrst nokkrum orðum um helztu frum- þætti hennar, hvern út af fyrir sig. Verður þar fljótt yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.